Átta bíla árekstur í Kópavogi Viðbragðsaðilar hvetja íbúa á höfuðborgarsvæðinu til að halda sig heima. 11.2.2018 13:52
Ekki ljóst hvort takist að halda stofnbrautum á höfuðborgarsvæðinu opnum Lögregla hvetur fólk til að halda sig heima. 11.2.2018 13:20
Búið að kalla út allar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu Vonskuveður er á höfuðborgarsvæðinu í dag og er fólk beðið að fara ekki út að óþörfu. 11.2.2018 12:49
Vonskuveður og mikilvægt að ökumenn virði lokanir Fólk er hvatt til að halda sig heima í dag og fylgjast vel með fréttum af færð og veðri ef það ætlar að fara eitthvað. 11.2.2018 11:32
Ófært víða innanbæjar á Akureyri Vegfarendur mega gera ráð fyrir að vegir hér á landi lokist fyrirvaralaust í dag og þjónustu hætt. 11.2.2018 09:20
Stormur og takmarkað skyggni í dag Veðrið á Faxaflóasvæðinu og Suðurlandi verður slæmt í dag og má búast við samgöngutruflunum. 11.2.2018 08:15
Vegir áfram lokaðir og snjóflóðahætta á Vestfjörðum Óveðurslægð er nú yfir Vestfjörðum og þokast hún suðurs. 11.2.2018 07:51
Ölvaðar ungar konur slógu dyravörð og hentu glerglasi í bifreið Hafði áður verið vísað út af skemmtistað í miðbænum vegna hegðunar. 11.2.2018 07:31