Handtóku ökumann sem reyndi að keyra á hóp hermanna Ekki er vitað hvort um hryðjuverkaárás hafi verið að ræða. 29.3.2018 11:45
Langtímastæði við Keflavíkurflugvöll að fyllast Fólki er ráðlagt að taka rútu, leigubíl eða láta skutla sér út á flugvöl. 29.3.2018 10:32
Endaði utan vegar eftir eftirför lögreglu Ökumaður var handtekinn í austurborginni á fimmta tímanum í nótt eftir að sinnta ekki stöðvunarmerkjum lögrelgu. 29.3.2018 10:22
Sunna Elvíra er væntanleg til landsins á næstu dögum Páll Kristjánsson lögmaður Sunnu segir að lögregla hafi lokið skoðun á hennar máli. 29.3.2018 08:29
Írska þingið samþykkti þjóðaratkvæðagreiðslu þann 25. maí Í dag eru fóstureyðingar með öllu bannaðar á Írlandi, nema ef líf móðurinnar er í bráðri hættu. 28.3.2018 21:34
Segir Barnaverndarstofu reiðubúna í eftirlit með barnaníðingum Forstjóri Barnaverndarstofu fagnar frumvarpi um aukið eftirlit með dæmdum barnaníðingum og aukna upplýsingagjöf. 28.3.2018 21:00
Of mjótt á munum í kjöri til vígslubiskups Enginn hlaut meirihluta greiddra atkvæða og verður því kosið að nýju. 28.3.2018 18:25
Lögreglan biður fólk að láta vita um grunsamlegar mannaferðir Segja betra að hringja einu sinni of oft í lögregluna en einu sinni of sjaldan. 28.3.2018 17:20
Þúsundir mótmæltu sinnuleysi yfirvalda í Kemerovo Mótmælendur kröfðust afsagnar Pútíns Rússlandsforseta í dag. 27.3.2018 23:47
Spá stormi suðaustanlands og undir Eyjafjöllum Gul viðvörun er í gildi fyrir Suðurland og Suðausturland frá því snemma í fyrramálið og fram undir kvöld. 27.3.2018 23:04