Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna innleiddur í Kópavogi Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti í dag tillögu um innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. 22.5.2018 22:05
Lilja komst áfram í úrslitin Förðunarfræðingurinn Lilja Þorvarðardóttir er komin í fimm manna úrslit í Nordic Face Awards keppninni. 22.5.2018 21:15
Vísuðu kæru Pírata frá Í dag kom þriggja manna kjörnefnd, skipuð af sýslumanninum, saman til þess að úrskurða um kæru Dóru Bjartar Guðjónsdóttur oddvita Pírata 22.5.2018 19:58
Zuckerberg biðst afsökunar Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, kom fyrir Evrópuþingið í Brussel í dag. 22.5.2018 18:56
Húsbifreið fauk út af undir Hafnarfjalli Þrír fullorðnir og tvö börn voru í bifreiðinni og voru þau flutt á slysadeild. 22.5.2018 18:33
Samkeppniseftirlitið samþykkti kaup Pennans á verslununum The Viking Samkeppniseftirlitið hefur haft til umfjöllunar samruna Pennans ehf. og H-Fasteigna ehf. 22.5.2018 18:08
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kærumál vegna lögheimilisflutninga í Árneshrepp hafa streymt inn í dag fyrir fund hreppsnefndar í kvöld þar sem leiðrétta á kjörskrána. 22.5.2018 18:00
Fyrsti formlegi viðburður hertogahjónanna Hertogahjónin af Sussex mættu saman á sinn fyrsta viðburð sem hjón í dag. 22.5.2018 17:15
Segir engan annan kost í stöðunni Federica Mogherini utanríkismálastjóri Evrópusambandsins tjáir sig um yfirlýsingar Mike Pompeo. 22.5.2018 00:07
Vilja bætta stjórnsýslu og aukna valddreifingu á Seltjarnarnesi Viðreisn/Neslistinn, sem býður fram lista til bæjarstjórnar Seltjarnarness hefur gefið út stefnuskrá sína fyrir komandi kjörtímabil. 21.5.2018 23:12