Samkeppniseftirlitið samþykkti kaup Pennans á verslununum The Viking Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. maí 2018 18:08 Siggi í Víking ætlar að snúa sér að öðru en hann hefur selt Pennanum verslunarkeðju sína. visir/stefán Samkeppniseftirlitið hefur haft til umfjöllunar samruna Pennans ehf. og H-Fasteigna ehf. Samruninn felur í sér að Penninn kaupir allan rekstur H-Fasteigna sem áður var rekinn af Hórasi ehf. Nánar tiltekið er um að ræða þann rekstur sem starfræktur er í verslunum sem reknar eru undir vörumerkinu The Viking. Samkeppniseftirlitið hefur nú ákveðið að ekki séu forsendur til að aðhafast vegna samrunans. „Penninn rekur 16 verslanir um land allt undir nafninu Penninn Eymundsson. Jafnframt rekur Penninn tvær ferðamannaverslanir undir merkjum Islandia. Starfsemi Pennans felst aðallega í sölu á bókum og tímaritum, húsgögnum, gjafavörum, föndurvörum, ritföngum, ásamt því að bjóða upp á heildarlausnir fyrir rekstur. H-Fasteignir er í grunninn fasteignafélag, en tók við rekstri verslana sem eru reknar undir merkjum The Viking í byrjun árs 2018. H-Fasteignir rekur því í dag fjórar verslanir með minjagripi og handverk ætlað erlendum ferðamönnum,“segir í ákvörðun Samkeppniseftirlistins. Að undangenginni rannsókn og með hliðsjón af gögnum málsins var það mat Samkeppniseftirlitsins að samruninn hindri ekki virka samkeppni og leiði ekki til mydunar markaðsráðandi stöðu. „Þá leiðir hann ekki til þess að samkeppni á markaði raskist að öðru leyti með umtalsverðum hætti. Því eru ekki forsendur til að aðhafast vegna samrunans á grundvelli 17. gr. c. samkeppnislaga nr. 44/2005.“ Tengdar fréttir Penninn kaupir lundabúðir Sigga í Víking Sigurður Guðmundsson kaupmaður á Akureyri snýr sér að öðru. 12. apríl 2018 16:26 Mest lesið Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Viðskipti innlent Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Sjá meira
Samkeppniseftirlitið hefur haft til umfjöllunar samruna Pennans ehf. og H-Fasteigna ehf. Samruninn felur í sér að Penninn kaupir allan rekstur H-Fasteigna sem áður var rekinn af Hórasi ehf. Nánar tiltekið er um að ræða þann rekstur sem starfræktur er í verslunum sem reknar eru undir vörumerkinu The Viking. Samkeppniseftirlitið hefur nú ákveðið að ekki séu forsendur til að aðhafast vegna samrunans. „Penninn rekur 16 verslanir um land allt undir nafninu Penninn Eymundsson. Jafnframt rekur Penninn tvær ferðamannaverslanir undir merkjum Islandia. Starfsemi Pennans felst aðallega í sölu á bókum og tímaritum, húsgögnum, gjafavörum, föndurvörum, ritföngum, ásamt því að bjóða upp á heildarlausnir fyrir rekstur. H-Fasteignir er í grunninn fasteignafélag, en tók við rekstri verslana sem eru reknar undir merkjum The Viking í byrjun árs 2018. H-Fasteignir rekur því í dag fjórar verslanir með minjagripi og handverk ætlað erlendum ferðamönnum,“segir í ákvörðun Samkeppniseftirlistins. Að undangenginni rannsókn og með hliðsjón af gögnum málsins var það mat Samkeppniseftirlitsins að samruninn hindri ekki virka samkeppni og leiði ekki til mydunar markaðsráðandi stöðu. „Þá leiðir hann ekki til þess að samkeppni á markaði raskist að öðru leyti með umtalsverðum hætti. Því eru ekki forsendur til að aðhafast vegna samrunans á grundvelli 17. gr. c. samkeppnislaga nr. 44/2005.“
Tengdar fréttir Penninn kaupir lundabúðir Sigga í Víking Sigurður Guðmundsson kaupmaður á Akureyri snýr sér að öðru. 12. apríl 2018 16:26 Mest lesið Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Viðskipti innlent Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Sjá meira
Penninn kaupir lundabúðir Sigga í Víking Sigurður Guðmundsson kaupmaður á Akureyri snýr sér að öðru. 12. apríl 2018 16:26