Maðurinn sem leitað var að við Glym er fundinn Björgunarsveitir voru kallaðar út á tíunda tímanum í kvöld. 1.10.2019 22:37
„Maður er búinn að sækja um fullt af vinnum en fær ekkert“ Það er mjög þungt hljóð í bæjarbúum á Akranesi og atvinnuhorfur þar ekki góðar. 1.10.2019 22:00
Upphituð áhöld á nýrri bráðaþjónustu Kvennadeildar Ný bráðaþjónusta á Kvennadeild Landspítalans hóf starfsemi í dag og færist starfsemi þriggja deilda þangað inn. 1.10.2019 20:30
Ráðhúskötturinn Emil er allur Samkvæmt tilkynningu á Facebooksíðu Reykjavíkurborgar lenti hann í slysi þann 10. september síðastliðinn og kom illa leikinn í Ráðhúsið. 1.10.2019 18:30
Ekki hræddar um að verða óvinkonur vegna fyrirtækisins Gyða Dröfn Sveinbjörnsdóttir og Þórunn Ívarsdóttir kynntust á námskeiði hjá WOW og hafa nú opnað vefverslun. 1.10.2019 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir verða í beinni útsendingu á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan hálf sjö. 1.10.2019 18:00
Mikil gasmengun fylgir hlaupi í Múlakvísl Ef fólk finnur fyrir einkennum, svo sem sviða í nefi eða augum, á að yfirgefa svæðið strax 1.10.2019 17:12
Grunaði aldrei að einkennin mætti rekja til brjóstapúðanna Dóra Björnsdóttir Stephensen ljósmóðir hafði síðustu ár upplifað ýmsa líkamlega kvilla sem erfitt var að finna ástæðu fyrir, orsökin reyndist vera brjóstapúðar. 30.9.2019 13:57
„Brotaþolum ber engin skylda til að fara fyrir fjölmiðla eða dómstóla“ #METOO konur hafa sent frá sér yfirlýsingu til að minna á tilgang byltingarinnar. 30.9.2019 10:46