Kynna bleika línu til styrktar baráttunni við brjóstakrabbamein Safnast hafa um 18 milljónir frá upphafi með hjálp viðskiptavina Lindex 30.9.2019 10:00
„Erfitt að sætta sig við það hvernig fór“ Helga Ólafsdóttir eigandi og yfirhönnuður iglo+indi segist sorgmædd yfir endalokum fyrirtækisins. 30.9.2019 09:30
Konur eiga að vera óhræddari við að taka pláss og þora Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona segist sjá eftir því að hafa ekki samið meira af eigin tónlist. 29.9.2019 07:00
"Barnið mitt hefði dáið í bílnum“ Helga Dís Svavarsdóttir varar foreldra við því að skilja börn eftir ein í bíl. 27.9.2019 14:30
Barnafatamerkið iglo+indi gjaldþrota Hönnunarfyrirtækið Ígló ehf hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. 27.9.2019 13:00
Langstærsta einstaka uppsögnin í banka síðan í hruninu Formaður SSF segir að þetta sé skelfilegur dagur og að breyta þurfi löggjöfinni. 26.9.2019 11:37
Uppsagnir í Arion banka: Einum mánuði bætt við uppsagnarfrest þeirra sem missa vinnuna Uppsagnirnar í Arion banka í morgun voru starfsfólki mikið áfall og umfangsmeiri en það bjóst við. 26.9.2019 10:45
Uppsagnir í Arion ná til flestra sviða bankans Arion banki mun ekki leggja niður útibú þrátt fyrir uppsagnir. 26.9.2019 09:46
„Tunguhaft getur haft áhrif á brjóstagjöf, hvernig þau borða mat og tal í framtíðinni“ Andrea Eyland gagnrýnir að ekki sé fast verklag þegar kemur að vara- og tunguhafti ungbarna. 24.9.2019 14:15
Aldrei í lagi að spyrja konu hvort hún sé ólétt "Þessi spurning hefur alltaf stuðað mig,“ segir Alexandra Sif Nikulásdóttir þjálfari en hún fær reglulega skilaboð á samfélagsmiðlum sínum um það hvort hún eigi von á barni. 24.9.2019 12:00