Valdís Steinarsdóttir tilnefnd til Formex Nova verðlaunanna Vöruhönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir hefur hlotið tilnefningu til sænsku hönnunarverðlaunanna Formex Nova 2020. 17.1.2020 10:12
Gott að fólk komi saman og reyni að styðja hvert annað Í kvöld klukkan átta verður helgistund í Guðríðarkirkju þar sem þess verður minnst að 25 ár eru liðin frá snjóflóðinu í Súðavík. 16.1.2020 15:00
Þarf að greiða karlmanni sem lamaðist níutíu milljónir í skaðabætur Vátryggingarfélag Íslands var í dag dæmt til að greiða karlmanni rúmlega 91 milljón króna í bætur auk dráttarvaxta. Maðurinn hlaut mænuskaða í umferðarslysi í mars árið 2012. 16.1.2020 06:00
Viltu gifast Eva Ruza? Eva Ruza Miljevic er ein skemmtilegasta kona landsins og þeir sem eru ekki að fylgja henni á Instagram, eru eiginlega að missa af miklu. Þessi 37 ára ofurkona er með það lífsmottó að vera hamingjusöm og elska lífið. Hún segist aldrei hafa verið í betra formi, aldrei unnið í jafn spennandi verkefnum og aldrei verið umkringd jafn frábæru fólki. 14.1.2020 09:15
Seiðandi og kynþokkafullur með keim af leðri og rósum Andrea Maack segir að öll ilmvötnin sín séu hönnuð út frá tilfinningum. 13.1.2020 21:00
„Íslendingar vilja ekki spænsku litina” Lóa Pind skoðar íbúðir með fasteignasala á Spáni - glænýjar íbúðir frá 17,5 milljónum 12.1.2020 16:30
Íslendinganýlendan í Orihuela: „Besta ákvörðun sem ég hef tekið að flytja til Spánar“ Lóa Pind Aldísardóttir heimsótti samfélag Íslendinga í Orihuela ásamt Agli Aðalsteinssyni myndatökumanni fyrir þáttaröðina "Hvar er best að búa?” og sjá má afraksturinn í þætti kvöldsins. 12.1.2020 12:54
Samdi 53 ástarljóð til eiginkonu sinnar Anna María Björnsdóttir samdi tónlist við ástarbréf afa síns. 12.1.2020 11:00
Gera alltaf sitt besta en stundum er það ekki nóg Ragna Sif Árnadóttir er læknir á bráðamóttöku Landspítalans og Elvar Steinn Þorvaldsson er stýrimaður á þyrlu Landhelgisgæslunnar. Saman eru hjónin í björgunarsveit Kópavogs. 12.1.2020 07:00
Spegla sig mikið í hvor annarri Fatahönnuðirnir Magnea Einarsdóttir og Anita Hirlekar segjast vera sterkari saman en í sitthvoru lagi. Þær hugsa mikið um umhverfissjónarmið og kolefnissporið þegar kemur að hönnuninni. 5.1.2020 11:00