Eva Ruza Miljevic er ein skemmtilegasta kona landsins og þeir sem eru ekki að fylgja henni á Instagram, eru eiginlega að missa af miklu. Þessi 37 ára ofurkona er með það lífsmottó að vera hamingjusöm og elska lífið. Hún segist aldrei hafa verið í betra formi, aldrei unnið í jafn spennandi verkefnum og aldrei verið umkringd jafn frábæru fólki.
„Akkúrat núna er ég á fullu að leggja lokahönd á þættina mína Mannlíf sem munu birtast í sjónvarpi Símans í febrúar, ásamt því að vera á fullu að undirbúa þorrablóts og árshátíðar skemmtana árstíð. Á milli þessa alls er ég að handleika blómin í „alvöru“ vinnunni minni, í Ísblóm og sinna heimili og börnum. Ferlega „bissí lady“ alltaf,“ segir Eva Ruza.
View this post on Instagram
Makamál tók létt spjall við Evu Ruzu og svaraði hún spurningum um ástina og lífið í formi gifa (hreyfimynda).
1. Hver er Eva Ruza?
2. Ertu rómantísk?
3. Hvað ert þú gömul?
4. Hvernig myndir þú lýsa þér á dansgólfinu?
5. Við hvað vinnur þú?
6. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera?
7. Hjúskaparstaða?
8. Hvernig ert þú þegar þú ert ein heima?
9. Hvernig daðrar þú?
10. Leyndir hæfileikar?
11. Framtíðarplön?
12. Lokaorð?