Sylvía Rut Sigfúsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Elskaði hverja mínútu og upplifði sorg við starfslokin

Björg Jónasdóttir vann sem flugfreyja í meira en 47 ár og langaði aldrei að starfa við eitthvað annað. Í einlægu viðtali ræðir hún ferilinn, staðalímyndir um fólk á eftirlaunum, starfslokin sín og óviðráðanlegu tilfinningarnar sem fylgdu í kjölfarið.

Sjá meira