Elskaði hverja mínútu og upplifði sorg við starfslokin Björg Jónasdóttir vann sem flugfreyja í meira en 47 ár og langaði aldrei að starfa við eitthvað annað. Í einlægu viðtali ræðir hún ferilinn, staðalímyndir um fólk á eftirlaunum, starfslokin sín og óviðráðanlegu tilfinningarnar sem fylgdu í kjölfarið. 5.1.2020 07:00
Dæmi um að fólk neyðist til að láta brenna jarðneskar leifar barns síns Birta, landssamtök foreldra sem misst hafa börn eða ungmenni skyndilega, standa fyrir styrktartónleikum í Lindarkirkju í dag. 4.1.2020 07:00
Katrín segir leiðtoga heimsins þurfa að sýna ábyrgð Katrín Jakobsdóttir segir að koma þurfi í veg fyrir frekari stigmögnun spennu við Persaflóa. 4.1.2020 00:04
Milljón einstaklingar nýttu sér barnaníðsefni síðunnar Norskur rannsóknarblaðamaður segir að einhverjir notendur séu með notendanöfn sem hljómi kannski íslenskulega. 3.1.2020 23:30
„Mataræðið er miklu mikilvægara en hreyfingin“ Íróttafræðingurinn og einkaþjálfarinn Egill Einarsson segir að líkamsræktarstöðvarnar verði eins og maurabú á mánudaginn. 3.1.2020 23:15
Segir að árásin hafi verið gerð til að koma í veg fyrir stríð Donald Trump forseti Bandaríkjanna hélt blaðamannafund í kvöld vegna drónaárásarinnar. 3.1.2020 22:00
Fimm konur sóttu um starf sýslumannsins í Vestmannaeyjum Ekki hefur verið starfandi sýslumaður í Vestmannaeyjum frá því snemma á síðasta ári. 3.1.2020 21:45
Búast við óvissustigi og lokunum á morgun Vetrarfærð er í flestum landshlutum og víða éljagangur eða skafrenningur. 3.1.2020 21:16
„Það gæti borgað sig að horfa til himins í fyrramálið“ Þegar Kvaðrantítar eru í hámarki sjást stundum yfir 100 stjörnuhröp á klukkustund. 3.1.2020 21:00