Kvöldfréttir Stöðvar 2 Allt er á suðupunkti á milli Íran og Bandaríkjanna eftir að Bandaríkjamenn gerðu drónaárás á bílalest hershöfðingja í Íran. Stjórnvöld í Íran lofa því að hefna fyrir morðið. Fjallað er um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 3.1.2020 18:00
Sex sækjast eftir starfi ríkissáttasemjara Félagsmálaráðuneytið hefur birt lista yfir umsækjendur um starf ríkissáttasemjara. 3.1.2020 17:45
Samkeppniseftirlitið samþykkir kaup Olís á Mjöll Frigg Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Olíuverzlunar Íslands ehf, dótturfélags Haga hf, á öllu hlutafé í Mjöll Frigg ehf. 3.1.2020 17:32
Kynjablaðra Steinda sprakk yfir allan bílinn Steinþór Hróar Steinþórsson og Sigrún Sigurðardóttir eiga von á barni á árinu en kynjaafhjúpun þeirra klúðraðist aðeins. 3.1.2020 17:20
Björgunarskip og lóðsbátur í útkall vegna línubáts Bilun kom upp í stjórnkerfi línubáts suðaustur af Grindavík í kvöld. 2.1.2020 23:42
„Lykilatriði að hafa í huga að stefna hæfilega hátt“ Bergsveinn Ólafsson gefur góð ráð um áramótaheit. 2.1.2020 23:10
Samfylkingin og Vinstri græn tapa fylgi en Sjálfstæðisflokkurinn áfram stærstur 47 prósent þeirra sem tóku afstöðu í Þjóðarpúlsi Gallup sögðust styðja ríkisstjórnina. 2.1.2020 22:00
Gera ráð fyrir metþátttöku í veganúar Grænkerar hefja í dag veganúar, mánaðarátak til að kynna mat sem inniheldur ekki dýraafurðir. 2.1.2020 21:30
Spá versnandi akstursskilyrðum og samgöngutruflunum Gular viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir austanvert landið á morgun. 2.1.2020 20:10
Telur fráleitt að banna flugelda hér á landi Jón Gunnarsson þingmaður segir að herða þurfi reglugerð í kringum innflutning og sölu á flugeldum. 2.1.2020 19:30