Ritstjórinn sorgmæddur og í sjokki yfir þessum endalokum Tímaritið Myndir mánaðarins hefur hætt útgáfu og kemur blaðið ekki út aftur. Ritstjóri blaðsins segist vera í sjokki. 27.1.2020 13:50
Hildur ljómaði á Grammy hátíðinni Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í gær Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. 27.1.2020 10:00
Flutti nýfermd til Englands, fann metnaðinn og blómstrar Eyrún Inga Maríusdóttir var nýfermd þegar foreldrar hennar, Halldóra Skúladóttir og Maríus Sigurjónsson, ákváðu að flytja með hana til Leeds á Englandi. 26.1.2020 16:00
Íslendingur en fær allt frítt í breska heilbrigðiskerfinu Halldóra Skúladóttir markþjálfi flutti ásamt eiginmanni sínum og yngstu dóttur til Leeds á Englandi haustið 2015. 26.1.2020 13:30
Allir vilja vera hamingjusamir Tæplega 40 prósent hjónabanda hér á landi enda í skilnaði. Kristín Tómasdóttir segir að stjórnvöld geti gert betur í að styðja við hjón, pör og fjölskyldur. 26.1.2020 09:00
„Mjög mikið hlegið að mér í byrjun en núna eru allir stoltir“ Jón Viðar Arnþórsson hefur fundið mýkt og gleði í þáttunum Allir geta dansað. 24.1.2020 14:00
Tæplega helmingur segist ekki nota verjur við skyndikynni Við búum í upplýstu samfélagi þar sem allir ættu að vita um áhættu kynsjúkdóma við skyndikynni. En við vildum vita hvort fólk væri yfirleitt með varann þegar að hitna tekur í kolunum? 24.1.2020 11:15
„Ég var alveg viðbúin því að vera glötuð“ Vala Eiríks vonast til þess að geta komið dansfélaganum sínum, Sigurði Má, saman við einhverja vinkonu sína þegar keppninni lýkur. 24.1.2020 11:00
Lærði að gefast aldrei upp Haffi heillaði svo áhorfendur upp úr skónum með einlægum viðbrögðum sínum þegar allir þrír dómararnir gáfu þeim 10 í einkunn, hann segist aldrei gleyma því augnabliki. 24.1.2020 10:00