Sylvía Rut Sigfúsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Kveið mest fyrir því að segja mömmu

Trans börn er vönduð ný heimildaþáttaröð í þremur hlutum þar sem fjórum íslenskum fjölskyldum er fylgt eftir yfir tveggja ára tímabil. Allar fjölskyldurnar eiga það sameiginlegt að innan þeirra er barn sem upplifir sig í öðru kyni en því sem þeim var úthlutað við fæðingu.

Vonar að viðtölin opni umræðuna

Magnús Valgeirsson, faðir Alex Grétars sem sagði sögu sína í þættinum Trans börn síðasta sunnudag, segir að fjölskyldan hafi nær eingöngu fengið góð viðbrögð við þættinum.

Innlit í leikherbergið á heimili Kim og Kanye

Aðdáendur Kim Kardashian West hafa verið með einhverjar áhyggjur yfir því að það væri ekkert um leikföng eða litrík leiksvæði fyrir börnin á heimili hennar og Kanye West.

Sjá meira