Sylvía Rut Sigfúsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Reiður og var að reyna að skaða sig

Í þáttunum Trans börn er fjórum íslenskum fjölskyldum fylgt eftir yfir tveggja ára tímabil. Allar fjölskyldurnar eiga það sameiginlegt að innan þeirra er barn sem upplifir sig í öðru kyni en því sem þeim var úthlutað við fæðingu.

Aðeins 26 prósent karla velja sér eldri maka

Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar Makamála velur helmingur kvenna sér eldri maka, en aðeins 26 prósent karla velur sér eldri maka sem er meira en tveimur árum eldri.

Óður til jökla heimsins

Vetrarhátíð var sett í gær og verða 150 viðburðir í boði í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins um helgina.

„Allir eiga að ganga með smokkinn“

Sigga Dögg kynfræðingur segir að grettistak þurfi til að nálgast smokkinn á opinskáan hátt. Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar makamála notar aðeins helmingur verjur við skyndikynni.

Sjá meira