Sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu hlaut hæsta styrkinn Hönnunarsjóður úthlutaði í dag 25 milljónum til 26 styrkþega vegna verkefna á vegum hönnunar og arkitektúrs. 11.5.2020 09:30
Allar mæður tengja við þessar tilfinningar Sólveig Unnur Ragnarsdóttir ákvað að gera myndband við lagið Móðurást í tilefni af mæðradeginum í dag. 10.5.2020 21:07
Perlur Íslands: „Ólýsanleg upplifun að ferðast um þetta svæði á skíðum“ Fjölmiðlakonan Þóra Tómasdóttir segir að undanfarna vetur hafi sér þótt skemmtilegast að ferðast um landið á skíðum. Stórbrotin náttúra og langar skíðabrekkur heilla. 10.5.2020 15:00
Giftu sig í bílalúgu og fjölskyldan fylgdist með í gegnum vefmyndavél Ljósmyndarinn Kári Björn Þorleifsson giftist unnustu sinni Dinu Benbrahim í lok síðasta mánaðar í Bandaríkjunum, í miðjum faraldri kórónuveirunnar. Athöfnin var í bílalúgu og segja þau að upplifunin hafi verið stórkostleg. 10.5.2020 07:00
Perlur Íslands: „Mjóifjörður er að mínu mati fallegasti staður landsins“ Sálfræðingurinn og svefnsérfræðingurinn Erla Björnsdóttir hefur ferðast víða en Austfirðirnir eru hennar uppáhalds staður á Íslandi. 9.5.2020 20:00
Sterk upplifun en vantaði klárlega einhvern til að njóta með Kvikmyndagerðarmaðurinn Garpur Elísabetarson fór hringinn í kringum landið í samkomubanninu. Hann vildi skoða Ísland án ferðamanna og fór einn í ferðalag með myndavélarnar með sér. 9.5.2020 07:00
Perlur Íslands: „Einstök orka þarna og hvergi betra að vera“ Fatahönnuðurinn og verslunareigandinn Andrea Magnúsdóttir segir að sín uppáhalds perla sé Ólafsfjörður en hún elskar líka Hvaleyrarvatn og sundlaugina á Hofsósi. 8.5.2020 15:00
„Við erum að fara út í eitthvað óvissuástand“ Hulda Jónsdóttir Tölgyes sálfræðingur ræddi um fyrstu dagana eftir að barn kemur í heiminn í hlaðvarpinu Kviknar. 7.5.2020 22:03
„Lífið getur breyst á einu augabragði“ Hönnuðurinn Linda Jóhannsdóttir sá fram á tekjutap vegna COVID-19 og greip því á það ráð að mála eina mynd á dag í samkomubanninu. Nú tekur hún í gegn íbúð sem hefur verið óbreytt frá árnu 7.5.2020 09:35
Adele þakkar fyrir sig og birtir nýja mynd Söngkonan Adele setti Internetið á hliðina með nýrri mynd. 6.5.2020 16:30