Metfjöldi innsendinga í FÍT 2020: Það besta í grafískri hönnun og myndlýsingum á Íslandi Alls voru 440 verk innsend til FÍT-verðlaunanna 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri en úrslitin verða kynnt á Vísi næstu daga. 26.5.2020 15:00
Perlur Íslands: Seitlandi töfraorka og stórkostleg upplifun Álfrún Pálsdóttir kynningarstjóri Hönnunarmiðstöðvar segist fá einstaka orku á Vestfjörðunum. Hún á ættir að rekja til Vestfjarða og afi hennar þekkir þar hverja þúfu. 25.5.2020 21:00
„Ég hélt að ég væri bara búinn að sigra heiminn“ Arnar Gauti er með yfir 230.000 fylgjendur á samfélagsmiðlinum TikTok. Yfir 10 milljón einstaklingar hafa skoðað eitt myndbandanna. 25.5.2020 16:30
Perlur Íslands: Gönguleiðirnar hver annarri fallegri Kolbrún Pálína Helgadóttir ferðast mikið innanlands og segir að sjórinn hafi mikið aðdráttarafl. 24.5.2020 22:00
Fæddi stúlkuna í framsætinu á bílaplani Landspítalans og faðirinn tók á móti Lítil stúlka fæddist á bílaplani Landspítalans á dögunum, en foreldrarnir tóku sjálf á móti þar sem henni lá mjög mikið á að komast í heiminn. 24.5.2020 07:00
Bein útsending: Íslensku hljóðbókaverðlaunin Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel awards fara fram í fyrsta sinn í kvöld. Sýnt verður frá verðlaununum í beinni útsendingu hér á Vísi. 22.5.2020 19:30
Perlur Íslands: „Íslensk fegurð hvert sem augað leiðir þig“ Frumkvöðullinn Elísabet Gunnars á erfitt með að velja sinn uppáhalds ferðamannastað á Íslandi. heimsækir Fnjóskadal á hverju ári með fjölskyldunni. 22.5.2020 12:00
Gagnaverið: Allt sem þú þarft að vita um TikTok Í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Gagnaverið er fjallað um samfélagsmiðilinn TikTok. Hann hefur náð gífurlegum vinsældum á síðustu tveimur árum og þá sérstaklega vegna útbreiðslu Covid-19. 22.5.2020 09:03
Íslensku hljóðbókarverðlaunin afhent á föstudag Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel awards fara fram í fyrsta sinn í Hörpu næstkomandi föstudagskvöld 22. maí. Streymt verður frá afhendingunni í beinni útsendingu á Vísi klukkan 20:00. Tilnefndar eru 20 hljóðbækur í alls fjórum flokkum 20.5.2020 16:00
Perlur Íslands: „Það er ekki hægt að komast þangað öðruvísi en að sigla“ Garpur Elísabetarson kvikmyndagerðarmaður hefur starfað sem leiðsögumaður í nokkur ár. Hann hefur ferðast um allt landið en Aðalvík er samt í mestu uppáhaldi, paradís án rafmagns og símasambands. 20.5.2020 09:00