Bodkast um líkamsvirðingu: „Að byrja með hlaðvarp er nýja svarið við miðaldurskrísu“ Sólrún Ósk Lárusdóttir og Elva Björk Ágústsdóttir hafa farið af stað með nýtt líkamsvirðingarhlaðvarp sem nefnist Bodkastið. Vinkonurnar eru báðar sálfræðimenntaðar og starfa sem kennarar. Báðar hafa þær líka verið að grúska í ýmsum líkamsvirðingartengdum málefnum síðustu ár. 3.7.2020 11:30
„Ávallt meðvituð um að við gætum þurft að hætta við allt“ „Það er ótrúlegur léttir að geta sagt að HönnunarMars í júní hafi farið fram úr björtustu vonum teymisins og við eru í skýjunum með hversu frábærlega vel til tókst með hátíðina,“ segir Þórey Einarsdóttir stjórnandi hátíðarinnar. 2.7.2020 20:00
Betra að ráðast á læknana sem skrifa upp á of mikið af þessum lyfjum Emmsjé Gauti segist persónulega þekkja fólk sem hefur dáið úr ofneyslu. Hann segir fáránlegt að horfa á fíkniefnaneytendur sem glæpamenn en ekki veikt fólk. 2.7.2020 17:00
Segir auglýsinguna senda konum skilaboð um að það sé ekki pláss fyrir þær Söngkonan Greta Salóme gagnrýnir nýja auglýsingu frá Keiluhöllinni, þar sem auglýstir eru eingöngu viðburðir með karlmönnum. Engin kona virðist hafa komist inn á dagskránna fyrir júlí. 2.7.2020 14:56
Sunneva Einar les ljót ummæli um sig: „Ofmetnasti kvenmaður í heimi“ Áhrifavaldurinn Sunneva Einars mætti í Brennsluna á dögunnum og las upp ljót og andstyggileg ummæli um sig sem birst hafa á vefnum. Svo virðist sem margir hafi skoðanir á myndunum sem hún birtir á Instagram. 2.7.2020 13:00
Fögnuðu komu nýju línunnar Cheer Up! Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman fagnaði línu sinni Cheer Up! á HönnunarMars um helgina og var fullt út úr dyrum í versluninni. Hildur hannaði sérstaka djammtoppa úr afgangsefnum sem seldir voru til styrktar UN Women en þeir seldust upp. 2.7.2020 11:00
Íslensk tónlist í væntanlegum Amazon Prime þáttum Sigurlaug Thorarensen, sem gengur undir tónlistarnafninu sillus, sendi í vikunni frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband. 1.7.2020 16:00
Íslensk hönnun í allt sumar HönnunarMars fór fram dagana 24. til 28. júní en þó hátíðinni hafi formlega lokið á sunnudag þá eru margar sýningar opnar áfram í sumar og jafnvel fram á haust. Þeir sem misstu af HönnunarMarsí ár geta því kynnt sér listann hér fyrir neðan í fréttinni. 1.7.2020 14:00
Vogue fjallar um drottningarnælu Kristjáns: „Fyllir mig sérstöku stolti“ Vogue birti á dögunum umfjöllun um fataval Elísabetar Englandsdrottningar og var þá sérstaklega sagt frá nælu sem Kristján Eyjólfsson gullsmiður hannaði fyrir drottninguna. Kristján segir að það sé alltaf gaman að sjá drottninguna með þessa einstöku íslensku hönnun. 1.7.2020 11:02
Rachel McAdams segir Eurovision stærra en Super Bowl Rachel McAdams sem fer með hlutverk Sigrid í Netflix myndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, vissi lítið um keppnina þegar hún samþykkti að taka þátt í verkefninu. Í viðtali við Seth Mayers ræddi leikkonan meðal annars um undirbúninginn fyrir tökurnar. 30.6.2020 20:00