Sylvía Rut Sigfúsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Fögnuðu komu nýju línunnar Cheer Up!

Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman fagnaði línu sinni Cheer Up! á HönnunarMars um helgina og var fullt út úr dyrum í versluninni. Hildur hannaði sérstaka djammtoppa úr afgangsefnum sem seldir voru til styrktar UN Women en þeir seldust upp. 

Íslensk hönnun í allt sumar

HönnunarMars fór fram dagana 24. til 28. júní en þó hátíðinni hafi formlega lokið á sunnudag þá eru margar sýningar opnar áfram í sumar og jafnvel fram á haust. Þeir sem misstu af HönnunarMarsí ár geta því kynnt sér listann hér fyrir neðan í fréttinni.

Rachel McAdams segir Eurovision stærra en Super Bowl

Rachel McAdams sem fer með hlutverk Sigrid í Netflix myndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, vissi lítið um keppnina þegar hún samþykkti að taka þátt í verkefninu. Í viðtali við Seth Mayers ræddi leikkonan meðal annars um undirbúninginn fyrir tökurnar.

Sjá meira