Svona er dagur í lífi bryta á Íslandi Á Íslandi eru tveir brytar, annar er á Bessastöðum en hinn vinnur á hóteli. En af hverju fer fólk í þetta nám og hvað gengur bryti langt í að þjóna viðskiptavininum? Ísland í dag fékk að fylgjast með degi í lífi Erlings Gunnarssonar sem er bryti á The Retreat Blue lagoon. 20.8.2020 16:30
Dauðadrukkinn á virkum dögum þjakaður af einmanaleika Ingó segir að hann hafi upplifað að hann væri misskilin af kollegum sínum í listageiranum. Hann ræðir einnig um drykkjuna og hvernig hann lék sér að því að vera aleinn blindfullur innan um fólk sem hafði gagnrýnt hann. 20.8.2020 14:30
Klökkur og með gæsahúð eftir fyrstu hlustun Söngvarinn Arnar Dór Hannesson gaf í dag út lagið Ég trúi því með hljómsveit sinni Draumar. Hann segist vera gömul sál og að ballöðurnar séu hans heimavöllur. 20.8.2020 13:00
„Við vorum búin að afskrá þennan sjúkdóm“ Margir Íslendingar ætla að hlaupa til góðs á laugardaginn og safna áheitum þrátt fyrir að Reykjavíkurmaraþoninu hafi verið aflýst. Þar á meðal er María Erla Bogadóttir sem hleypur í minningu bróður síns. Ingi Björn lést þann 14. júlí síðastliðinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 20.8.2020 09:30
Hjálpa tónlistarfólki að móta ferilinn og læra meira um bransann Á dögunum opnaði Tónatal, fyrsta alhliða upplýsingaveita tónlistariðnaðarins á Íslandi. Vefsíðan er full af gagnlegu og skemmtilegu efni tengt tónlist. Sem hluti af þessu hefur farið af stað hlaðvarpið Bransakjaftæði. 19.8.2020 15:44
„Hélt að ég myndi aldrei segja þetta upphátt“ Eva Ruza og Hjálmar Örn, einnig þekktur sem Hvítvínskonan, eru á meðal þeirra sem hlaupa til góðs á laugardaginn. Þau styrkja Ljósið, þar sem tengdamóðir Hjálmars er þar í endurhæfingu eftir baráttu við krabbamein. 19.8.2020 14:00
Brad Pitt og Jennifer Aniston sameina krafta sína Leikararnir Brad Pitt og Jennifer Aniston eru á meðal Hollywood leikara sem taka þátt í upplestri á handriti kvikmyndarinnar Fast Times at Ridgemont High. Upplesturinn fer fram á netinu og verður sýnt frá viðburðinum á Facebook. 19.8.2020 13:00
Börn þurfa að fá tækifæri á að geta speglað sína líkamstýpu Guðfræðingurinn Erna Kristín Stefánsdóttir er ötull talsmaður jákvæðrar líkamsímyndar. Hún gefur í október út sjálfstyrkingarbók fyrir börn frá tæplega fjögurra ára aldri til rúmlega 11 ára. 19.8.2020 11:46
Stolt af því að stíga út fyrir þægindarammann Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 23. október og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 19.8.2020 09:41
Valdís Steinarsdóttir hlýtur Formex Nova verðlaunin 2020 Valdís Steinarsdóttir hönnuður hlýtur Formex Nova verðlaunin í ár. Hún tekur rafrænt við verðlaununum í kvöld. 18.8.2020 14:49