Sylvía Rut Sigfúsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Stór dagur hjá Rúnari Rúnarssyni

Rúnar Rúnarsson á möguleika á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum og kvikmyndaverðlaunum Norðurlandaráðs. Rúnar er handritshöfundur og leikstjóri kvikmyndarinnar Bergmál og er einnig einn af framleiðendum myndarinnar.

Hafa eldað grátt silfur saman í gegnum tíðina

Í þáttunum FC Ísland ferðast margir af þekktustu fyrrverandi knattspyrnumönnum Íslands um landið og skora á knattspyrnulið á landsbyggðinni í góðgerðarleik til styrktar góðu málefni í hverju sveitarfélagi.

Svala yngir upp

Söngkonan Svala Björgvinsdóttir er byrjuð að hitta Kristján Einar Sigurbjörnsson. Kristján Einar er fæddur árið 1998 svo 21 árs aldursmunur er á þeim.

Stjörnulífið: Síðustu dagar sumarsins

Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum.

Heiðar og Kolfinna eiga von á barni

Heiðar Austmann og Kolfinna Maríusardóttir eiga von á barni í febrúar á næsta ári. Útvarpsmaðurinn tilkynnti þessar gleðifréttir á Instagram

Loksins í bílstjórasætinu í eigin líkama

Fyrir tveimur árum ákvað Hanna Þóra að ná stjórn á lífsstílnum sínum. Hún var þá þrítug en alltaf þreytt og orkulaus. Liðverkir, andþyngsli og bakflæði einkenndu hennar líðan, sem var erfitt þar sem hún er tveggja barna móðir.

Sjá meira