Afhentu Báru 136 heimaprjónaðar flíkur fyrir meðferðarheimili hér á landi Ljósið afhenti Báru Tómasdóttur nýverið framlag sitt til verkefnisins Kærleiks í hverri lykkju. Bára missti son sinn Einar Darra, sem lést eftir neyslu róandi lyfja aðeins 18 ára gamall. Kærleikur í hverri lykkju er á vegum Minningarsjóðs Einars Darra sem stendur fyrir vitundarvakningu og forvarnarfræðslunni Eitt líf með það að markmiði að sporna við og draga úr misnotkun ávana- og fíkniefna, sér í lagi meðal ungmenna. 14.8.2020 17:00
Jói og Lóa keppast um að ná besta viðtalinu við rapparann Birni Jóhann Kristófer og Lóa Björk hafa slegið í gegn með útvarpsþættinum Tala saman á Útvarp 101. Í kvöld færa þau sig yfir í sjónvarpið og er fyrsti þátturinn þeirra á dagskrá Stöðvar tvö klukkan 19.10. 14.8.2020 16:00
Veit ekkert leiðinlegra en að tapa í fótbolta Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 23. október og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 14.8.2020 15:00
Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 úthlutar 7.8 milljónum í styrkjum til listamanna Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur í samvinnu við STEF úthlutað 7.800.000 kr. en alls hlutu 42 listamenn styrk að þessu sinni. Meðal þeirra sem hlutu hæstu styrkina voru Moses Hightower, Auður, Árstíðir, BSÍ, Elín Ey, Flóni, Helgi Sæmundur, Svala Björgvins, Ragnheiður Gröndal, Mr. Silla og Valdimar. 14.8.2020 13:42
Klara Elías með fallega Presley ábreiðu Söngkonan og lagahöfundurinn Klara Elías birti á samfélagsmiðlum fallega ábreiðu af Elvis Presley laginu . Lagið er í miklu uppáhaldi hjá Klöru, sem býr í Los Angeles í Bandaríkjunum. Myndband Klöru má finna í spilaranum hér fyrir neðan. 14.8.2020 13:01
Sárnaði kjaftasögurnar í byrjun en leiðir þær hjá sér Unnur Steinsson var viðmælandi Völu Matt í Íslandi í dag. Þar ræddi hún um fegurðarsamkeppnirnar, fjölskylduna og lífið á Stykkishólmi. 14.8.2020 10:45
„Aldrei liðið jafn illa á ævinni“ Rikki G þurfti í gær að skipta yfir í kvenmannssundbol í vinnuni í gær og skella sér út á Suðurlandsbrautina þar sem FM957 er staðsett. Egill Ploder samstarfsmaður hans í Brennslunni var með myndavélina á lofti og náði þessu öllu á myndband. 14.8.2020 10:00
Nýtt lag frá MAMMÚT: „Lærðum að þekkja okkur betur sem hópur“ Hljómsveitin MAMMÚT gaf út smáskífuna Prince í dag, en laginu lýsa þau sem leikandi indí-goth með hljóðheim sem minnir á fantasíuferðalag frá níunda áratugnum. Lagið er að finna á tilvonandi plötu þeirra, Ride The Fire, sem kemur út 23. október næstkomandi. 13.8.2020 17:00
Miss Universe Iceland frestað þangað til í október Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta Miss Universe Iceland keppninni sem átti að fara fram þann 21. ágúst. Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdastjóri keppninnar segir að keppnin fari þess í stað fram þann 23. október. 13.8.2020 15:00
Fjölmiðlar hafi „gengið af göflunum“ með stöðugri áminningu um þessa drepsótt Óttar Guðmundsson geðlæknir segir að Covid tímabilið hafi valdið fólki áhyggjum kvíða og geðrænum kvillum. Hann segir að á einhverjum punkti þurfi að velta því upp hvort sjúkdómurinn hafi verið nógu hættulegur til þess að við settum allt á hliðina fyrir hann. 13.8.2020 13:30