Sylvía Rut Sigfúsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Birkir Bjarna ferðast um Ísland með kærustunni

Birkir Bjarnason er í fríi á Íslandi í augnablikinu með kærustu sinni, frönsku fyrirsætunni Sophie Gordon. Parið hefur skoðað landið síðustu fimm daga og meðal annars eytt tíma með foreldrum Birkis

„Af hverju er ég svona léleg í þessu?“

Tónlistarkonan Salka Sól ræddi fæðingu sína og fyrstu mánuðina sem móðir nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þátturinn kom inn á Vísi og helstu streymisveitur í dag og þar segir Salka Sól á einlægan og hreinskilin hátt frá þessari mögnuðu lífsreynslu.

Faraldurinn góður fyrir geðheilsuna og fjölskyldulífið

Leikarinn Matthew McConaughey hefur náð að kynnast börnum sínum mun betur síðustu mánuði. Ástæðan er meiri samvera í faraldri kórónuveirunnar sem veldur Covid-19. Virðist hann líka hugsa betur um sjálfa sig sem hefur haft jákvæð áhrif á andlega líðan.

Þáttastjórnendur eru 16 ára starfsmenn Bónus á Selfossi

Einar Ingi Ingvarsson og Óli Þorbjörn Guðbjartsson eru þáttastjórnendur hlaðvarpsins Tveir Fellar. Einar og Óli eru 16 ára gamlir og vinna saman í Bónus á Selfossi. Á meðal viðmælanda þáttanna eru Þorgrímur Þráinsson, Sigga Dögg, Sölvi Tryggva og margir fleiri.

Vala Eiríks gefur út lag og myndband

Útvarpskonan, söngkonan og Allir geta dansað sigurvegarinn Vala Eiríksdóttir frumsýnir nýtt lag og myndband í dag. Vala hefur séð um útvarpsþætti á FM957 í fimm ár en hefur ekki gefið út sóló lag áður. 

Sólrún Diego gefur út skipulagsbækur

Sólrún Diego ætlar að skella sér aftur í jólabókaflóðið og sendir frá sér tvær bækur fyrir jólin í ár. Hún segir að verkefnið hafi orðið til í kórónuveirufaraldrinum. Markmiðið er að auðvelda öðrum að skipuleggja sig betur.

Vann úr sorginni með fjölskyldu barnsins

Bergþóra Ingþórsdóttir gerði dauðann og sorg að viðfangsefni sínu í háskólanámi og hefur ákveðið að starfa á líknardeild að loknu framhaldsnámi. Sorgin var orðin Bergþóru hugleikin fyrir tvítugt, vegna áfalls sem hefur tekið hana nokkur ár að vinna úr.

Sjá meira