RAX Augnablik: „Allt var eins nema hann“ Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, RAX, heimsótti þorpið Elduvík í Færeyjum árið 1997 og náði þar einstökum myndum. Þar á meðal var mynd af nýfæddum litlum dreng sem birtist svo nokkrum árum seinna í bók hans Andlit norðursins. 20.9.2020 07:00
Sterkari rödd og nýr vettvangur fyrir langveik og fötluð börn á Íslandi Á þriðjudag hefur göngu sína á Vísi þátturinn Spjallið með góðvild og mun nýr þáttur birtast vikulega. Um er að ræða nýjan vettvang sem ætlað er að koma málefnum langveikra og fatlaðra barna á framfæri og auka í leiðinni sýnileika fyrir mikilvæg málefni í samfélaginu. 17.9.2020 12:00
Sorgin fer ekki heldur lifir með manni Séra Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahúsprestur og Ína Ólöf Sigurðardóttir frá Sorgarmiðstöð ræða um krabbamein og sorgarferlið. Kraftur gefur út hlaðvarpið Fokk ég er með krabbamein og þáttastjórnandi er Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir. 17.9.2020 10:01
Sirrý afhenti Líf og Krafti sex milljóna söfnunarfé göngunnar Sirrý Ágústsdóttir afhenti á Kjarvalsstöðum í dag félögunum Líf og Krafti söfnunarféð vegna áheitagöngunnar Lífskraftur. Sirrý þveraði Vatnajökul ásamt hópnum Snjódrífunum í júní og 16.9.2020 15:20
Óttaðist að mæta nauðgara sínum á fæðingardeildinni Guðlaug Marín Gunnarsdóttir var greind með áfallastreituröskun, kvíða og þunglyndi eftir að henni var nauðgað á Akranesi 2014. Guðlaug segir að hún væri ekki á sama stað í dag ef hún hefði ekki leitað til sálfræðings. 16.9.2020 09:30
Bjartsýni bersýnileg í byrjun en breytist hratt eftir sem líður á Tónlistarmaðurinn Logi Mar gaf á dögunum út sóló verkefni, EP plötuna ..to be Frank undir nafninu Mar project. 15.9.2020 15:30
„Ég fann ekki þessa rosalegu tengingu sem allir höfðu talað um“ Íris Ösp Benjamínsdóttir upplifði mikla vanlíðan í brjóstagjöfinni eftir að hún eignaðist sitt fyrsta barn. Hún segir að það sé mikilvægt að hlúa vel að andlegri líðan á meðgöngu og eftir fæðingu. 15.9.2020 09:30
Allt úr engu: Grasker, steik og pestó úr gömlum laufum Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. 14.9.2020 19:10
„Þetta er allt í úlnliðnum“ Í þættinum Allt úr engu heimsótti Davíð Örn Hákonarson íþróttamann ársins 2019, kraftlyftingamanninn Júlían J. K. Jóhannsson. Júlían hefur fimm sinnum verið valinn Kraftlyftingakarl ársins. 14.9.2020 16:00
Áföll í æsku geta haft áhrif á hvernig fólk aðlagast foreldrahlutverkinu Anna María Jónsdóttir geðlæknir segir mikilvægt að hlúa vel að foreldrum á meðgöngu og eftir fæðingu, á þessum mikilvægu mótunarárum í lífi barnsins. Lífeðlisfræðilegar rannsóknir á heilaþroska sýni að tengsl og samskipti sé það mikilvægasta til að stuðla að góðum heilaþroska barna. 14.9.2020 09:33