Ísbomba með After Eight súkkulaði Í síðasta þætti af Jólaboð Evu bar hún fram ísbombu með After Eight súkkulaði. Hér fyrir neðan má sjá brot úr þættinum, þar sem aðferðina má finna en uppskriftin er líka í fréttinni. 19.12.2020 15:00
Sér enn eftir að hafa hætt við að gefa út Dansaðu vindur með Eivør „Þetta breyttist úr hátíðartónleikum í Hallgrímskirkju yfir í streymistónleika heim í stofu út af dálitlu“ segir söngkonan Hera Björk, sem heldur sína árlegu jólatónleika annað kvöld. Hún er svekkt að geta ekki boðið fólki á tónleikana sem hún hafði séð fyrir sér, en þakklát að fá að halda þá þó að það sé með breyttu sniði. 19.12.2020 09:45
Þar sem dagarnir eru stuttir en birtan stórkostleg „Það er svona eins og hvítt teppi sé að leggjast yfir landið, eins og það sé að leggjast í dvala. Þetta er svo fallegt land og sannkallaður ævintýraheimur.“ 19.12.2020 09:31
Eldar fyrir jólaboð í beinni útsendingu í fyrsta skipti Á sunnudag er síðasti þátturinn af Jólaboð Evu og verður hann með óhefðbundnu sniði því matreiðsluþátturinn verður sýndur í beinni útsendingu. Eva Laufey Kjaran mun elda hátíðarmáltíð fyrir áhorfendur og gefa góð ráð varðandi jólamáltíðirnar. 17.12.2020 16:31
„Það eru margir sem þurfa að fá smá viðbótar ljós í hversdaginn“ Í kvöld klukkan 19:30 fer fram árlegt aðventukvöld Ljóssins, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöðvar fyrir krabbameinsgreinda. Þetta árið fer viðburðurinn fram í streymi á Facebook-síðu Ljóssins og bjóða þau alla landsmenn velkomna. 17.12.2020 13:01
„Ég upplifði að það væri ekki mikið úrval af fatnaði til fyrir mig í verslunum“ „Vörumerkið mitt svartbysvart er fullkomlega kynlaust fatamerki. Föt og aukahlutir eru handgerð af mér í Reykjavík. Allt í versluninni er unnið af mér eða makanum mínum Momo, sem er meðeigandi.“ 17.12.2020 11:30
Byrjaði að hugsa um húðina eftir helgarferð með Garðari Gunnlaugs „Ég er óhræddur að vera bara ég, sama hvað það þýðir á hverri stundu,“ segir Nökkvi Fjalar Orrason. Hann er þekktur fyrir að vera einstaklega hress og drífandi og hefur verið það alveg frá því hann var barn. 16.12.2020 08:01
„Ég fann ekki fyrir neinum stuðningi“ Ásdís Arna Gottskálksdóttir eignaðist langveikan dreng, Björgvin Arnar, árið 2007. Hann var sjö mánaða greindur með hjartagalla en rétt greining fékkst ekki fyrr en hann var sex ára. Greiningin var fjölskyldunni mikið áfall. 15.12.2020 09:45
Skreytum hús: „Alin upp við að jóla yfir mig á hverju einasta ári“ Í lokaþættinum af Skreytum hús sýndi Soffía Dögg Garðarsdóttir hvernig hún skreytir eigið heimili fyrir jólin. Þar má finna fullt af innblæstri, hugmyndum og góðum ráðum varðandi jólaskreytingar heimilisins. 15.12.2020 07:01
Hvít klessukaka að hætti Lindu Ben „Þessi hvíta klessukaka er í stuttu máli alveg tryllt og ein af mínum uppáhalds uppskriftum. Kantarnir eru stökkir en miðjan silkimjúk og klessuleg. Sítrónan og hindberin skapa síðan dásamlega ferskan blæ,“ segir kökusnillingurinn Linda Ben. 14.12.2020 09:00