Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fyrsta fjölskyldufrí Enoks og Birgittu með snáðann

Birgitta Líf Björnsdóttir, samfélagsmiðlastjarna og markaðsstjóri World Class, og Enok Vatnar Jónsson athafnamaður nutu lífsins á Spáni yfir páskana. Um var að ræða fyrsta fjölskyldufrí parsins með litla stráknum þeirra sem fæddist í febrúar.

Frískandi sítrónu-mangóískaka að hætti Jönu

Kristjana Steingrímsdóttir heilsukokkur birti uppskrift að ljúffengri og frískandi sítrónu-mangóísköku á Instragram. Uppskriftin er líkt og gefur til kynna af hollari gerðinni og því óhætt að gæða sér á henni með góðri samvisku.

Heillandi hæð í Laugar­dalnum

Við Sigtún í Reykjavík er að finna afar heillandi sérhæð í húsi frá árinu 1948. Um er að ræða 168 fermetra eign ásamt 31 fermetra bílskúr. Ásett verð er 115,9 milljónir.

Bjarni Ben, Inga Lind og miklu fleiri í golfi í sólinni

Páskarnir eru búnir og það þýðir bara eitt: Vorið er komið. Ekki veðurfarslega séð en að minnsta kosti þegar litið er til mannlífsins. Það hefur nefnilega verið nóg að gera hjá þekktasta og skemmtilegasta fólki landsins.

Fé­lag Árna Hauks­sonar selur höllina á Akur­eyri

Klapparás ehf, félag í eigu Árna Haukssonar fjárfestis, hefur auglýst 300 fermetra einbýlishús við Duggufjöru á Akureyri til sölu. Félag Árna greiddi 56 milljónir króna fyrir eignina árið 2006.

Borið gæfu til að gera drastískar breytingar á högum sínum

Björk Eiðsdóttir, ævintýrakona og upplýsingafulltrúi Björgólfs Thor Björgólfssonar og fyrrverandi ritstjóri helgarblaðs Fréttablaðsins, segist hafa borið gæfa til að gera drastískar breytingar á högum sínum. Hún fagnar stórafmæli á árinu og ætlar á fimmtíu fjöll í tilefni af öllum árunum.

„Tíu ár en enginn hringur“

Birta Líf Ólafsdóttir, markaðssérfræðingur og hlaðvarpsstjórnandi, og Gunnar Patrik Sigurðsson fasteignasali kynntust í gegnum sameiginlega vini fyrir um tíu árum. Síðan þá hafa þau búið í Englandi, verið í fjarbúð og eignast saman eina dóttur, Emblu Líf þriggja ára.

Sjá meira