Óhefðbundinn páskamatseðill að hætti Sigurðar Laufdal á OTO Sigurður Laufdal, matreiðslumaður og eigandi veitingastaðarins OTO við Hverfisgötu, deilir hér þriggja rétta óhefðbundnum páskamatseðli með lesendum Vísis. Réttirnir eru sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana og geta verið skemmtileg áskorun fyrir þá sem vilja prófa sig áfram í eldamennskunni. 27.3.2024 15:01
Fögnuðu ekki bara plötunni með Júlí Heiðari heldur lífinu sjálfu Útgáfupartý Júlí Heiðars Halldórssonar fór fram í Bragganum síðastliðinn föstudag. Margt var um manninn þar sem mannskarinn fagnaði plötunni og lífinu með tónlistarmanninum ástsæla. Hann átti nefnilega afmæli og tilefni til fögnuðar mikið. 27.3.2024 13:00
Handboltagoðsögn selur glæsihús í Garðabæ Handboltagoðsögnin Patrekur Jóhannesson og eiginkona hans Rakel Anna Guðnadóttir hafa sett glæsilegt einbýlishús við Brekkugötu í Urriðaholti á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 242 milljónir. 26.3.2024 14:00
Júlí Heiðar og Þórdís eiga von á stelpu: „Djöfull var ég tekin“ Listaparið Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir eiga von á stúlku ef marka má bleika litinn í óvæntu steypiboði Þórdísar um helgina. Hún sagðist alsæl hafa óskað eftir því að slík veisla yrði ekki haldin. 26.3.2024 10:31
Arnar Grant og Vítalía á kaffihúsi og RÚV þrenna í miðborginni Sólin hækkar alltaf á lofti með hverjum deginum sem líður og vorjafndægur gengu loks í garð. Nú er tíminn til að tjútta, sýna sig og sjá aðra. Njóta lífsins og hafa gaman. Saman. 26.3.2024 07:01
Undurfagrar páskaskreytingar Páskarnir eru handan við hornið með tilheyrandi veisluhöldum og samverustundum. Mínímalískar og undurfagrar páskaskreytingar lífga upp á heimilið og er sannkallaður vorboði. 25.3.2024 16:01
Keypti íbúðina af huggulegustu hommum landsins Listakonan Rakel Tómasdóttir festi kaup á 55 fermetra íbúð á efstu hæð við Laugaveg 40 A. Rakel er mikil miðbæjarpía og gæti ekki hugsað sér að búa neinstaðar annars staðar. 25.3.2024 15:01
Stjörnulífið: Hlustendaverðlaunin, ferðalög og afmælisgleði Liðin vika var heldur betur viðburðarík hjá stjörnum landsins. Hlustendaverðlaunin og plötuútgáfur báru þar hæst. Íslendingar eru þó alltaf á faraldsfæti og var fólk ýmist að sleikja sólina erlendis eða dilla mjöðmunum í austurrísku Ölpunum. 25.3.2024 10:24
Vaknaði einn daginn og gat ekki notað hægri höndina Daníel Már Pálsson atvinnupókerspilari vakti athygli á dögunum eftir að hann vann 26 milljónir íslenskra króna á stórmóti á Jeju Island í Suður-Kóreu á dögunum. Þetta er stærsti sigur Daníels á pókermóti hingað til. Hann segir baráttuna við gigtina hafa mótað sig mest í lífinu. 25.3.2024 08:00
Myndaveisla: Brynja, Bent og Birta á Bryggjunni Húsfyllir var á veitingastaðnum Bryggjan Brugghús á dögunum þegar argentíski bruggmeistarinn Arturo bauð gestum að smakka tvær nýjar bjórtegundir frá staðnum. 22.3.2024 15:31