Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Tónlistar- og sjónvarpsmaðurinn Unnsteinn Manuel Stefánsson og vöruhönnuðurinn Ágústa Sveinsdóttir, hafa sett fallega hæð við Grettisgötu í miðborg Reykjavíkur á sölu. Ásett verð er 112,9 milljónir. 10.9.2025 13:02
Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Knattspyrnukappinn Leifur Andri Leifsson, og Hugrún Elvarsdóttir, verkefnastjóri hjá Samtökum atvinnulífsins og stjórnarmeðlimur FKA, hafa sett íbúð sína við Maríugötu í Urriðaholti í Garðabæ á sölu. 10.9.2025 10:51
Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Ástrós Traustadóttir, dansari og raunveruleikastjarna, og kærasti hennar, Adam Helgason, matgæðingur, voru viðstödd brúðkaup nígerísku hjónanna Temi Otedola og Oluwatosin Oluwole Ajibade hér á landi í byrjun ágúst. 9.9.2025 20:02
Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Sunneva Einarsdóttir, raunveruleikastjarna og áhrifavaldur, syrgir hundinn Bellu. Frá þessu greinir Sunneva í hjartnæmri færslu á Instagram-reikningi sínum. 9.9.2025 17:31
„Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Það var líf og fjör í Tjarnarbíói á föstudag þegar dansverkið Flækt, eftir danshöfundinn og flytjandann Juliette Louste, var frumsýnt fyrir fullum sal áhorfenda. 9.9.2025 17:01
Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Hersir Aron Ólafsson, forstöðumaður hjá Símanum og fyrrverandi aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar, og Rósa Kristinsdóttir, sérfræðingur í framtaksfjárfestingum hjá Vex, hafa gefið syni sínum nafn. Drengurinn fékk nafnið Hugi Ólafur. 9.9.2025 09:34
Ástin kviknaði á Kaffibarnum Leikarinn Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, og Erla Lind Guðmundsdóttir, nemi í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands, eru nýtt par. 9.9.2025 09:06
Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Líkamsræktar- og heilsufrömuðurinn Anna Eiríksdóttir deildi einfaldri og próteinríkri uppskrift að avokadó-salati á Instagram-síðu sinni. Salatið fullkomið sem álegg eða til að borða eitt og sér. 8.9.2025 17:01
„Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Skemmtikrafturinn og fjölmiðlakonan Eva Ruza Miljevic og eiginmaður hennar, Sigurður Þór Þórsson, fagna 25 ára sambandsafmæli sínu í dag. Í tilefni tímamótanna birti Eva fallega myndafærslu af þeim hjónum á samfélagsmiðlum. 8.9.2025 16:03
Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Við Ægisíðu í Vesturbæ Reykjavíkur er til sölu sjarmerandi þriggja herbergja íbúð í húsi sem var byggt árið 1952. Íbúðin er í kjallara með fallegu sjávarútsýni. Ásett verð er 69,9 milljónir. 8.9.2025 14:02