Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Skvísurnar tóku yfir klúbbinn

Svokallað Gellufest tískuvöruverslunarinnar Ginu Tricot fór fram á skemmtistaðnum AUTO síðastliðið föstudagskvöld. Þar mættu margar af skvísum landsins og tóku yfir klúbbinn með stæl og skemmtu sér langt fram eftir kvöldi.

Hand­lagin hjón selja tvær eignir í sögu­legu farandshúsi

Hjónin Vigdís Hrefna Pálsdóttir leikkona og Örn Úlfar Höskuldsson þýðandi hafa sett fallegt hús við Bergstaðastræti í Reykjavík á sölu. Húsið var reist árið 1902 en hefur nýverið verið endurbyggt af alúð með virðingu fyrir upprunalegri hönnun. Heildarstærð hússins er 228 fermetrar og skiptist í þrjár hæðir. Það er til sölu sem tvær aðskildar eignir.

Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti

Knattspyrnuparið Sara Björk Gunnarsdóttir og Árni Vilhjálmsson hafa fest kaup á glæsilegri útsýnisíbúð við Brekkugötu í Urriðaholti. Kaupverðið nam 88,5 milljónum króna.

Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler

Stemningin var engu lík í Laugardalshöllinni á laugardagskvöld þegar XXX Rottweilerhundar héldu 25 ára afmælistónleika sína annað árið í röð. Húsið nötraði þegar þessi goðsagnakennda sveit steig á svið ásamt einvalaliði íslenskra tónlistarmanna.

Óttar keypti 320 milljóna króna þak­í­búð

Óttar Pálsson, hæstaréttarlögmaður og einn af eigendum lögfræðistofunnar Logos, hefur fest kaup á 210 fermetra íbúð á sjöundu hæð í nýlegu og vönduðu lyftuhúsi við Vesturgötu í Reykjavík, á svokölluðum Héðinsreit. Kaupverðið nam 320 milljónum króna.

Eva Lauf­ey og Haraldur selja húsið á Skaganum

Hjónin, Eva Lauf­ey Kjaran, dagskrárgerðarkona og markaðs-og upp­lif­un­ar­stjóri Hag­kaups, og Har­ald­ur Har­alds­son deild­ar­stjóri Iceland­air Cargo, hafa sett fallegt einbýlishús við Reynigrund á Akranesi á sölu. Ásett verð er 119 milljónir.

Gellur fjöl­menntu í sumarpartý Ingu Lindar

Inga Lind Karlsdóttir, framleiðandi og fjölmiðlakona, bauð fríðum hópi kvenna í litríkt og líflegt sumarboð á Tapasbarnum í blíðviðrinu á dögunum. Gestir voru hvattir til að mæta með stóra eyrnalokka, sem settu skemmtilegan svip á viðburðinn og vöktu mikla kátínu.

Nadía og Arnar selja fal­legt hús í Hafnar­firði

Knattspyrnukonan Nadía Atladóttir og kærastinn hennar, Arnar Freyr Ársælsson  markaðsstjóri Core, hafa sett parhús sitt við Þrastarás í Hafnarfirði á sölu. Húsið var byggt árið 2003 en hefur verið mikið endurnýjað á síðustu árum. Ásett verð er 145,9 milljónir króna.

Sjá meira