Markaðsmisnotkunarmálið: Svaf yfir sig og á meðan lækkuðu bréfin í verði „Ég er á nærbuxunum uppi í rúmi að uppgötva það að ég er of seinn í vinnuna,“ sagði Pétur Kristinn Guðmarsson um símtal sem saksóknari spilaði frá apríl 2008. 20.4.2015 14:57
Markaðsmisnotkunarmálið: Leit upp til, trúði og treysti „súperstjörnunum“ yfirmönnum sínum „Ég leit upp til minna yfirmanna, trúði og treysti þeim og hafði ekki ástæður til að ætla að ég væri að gera eitthvað ólöglegt,“ sagði Pétur Kristinn Guðmarsson, fyrrverandi starfsmaður eigin viðskipta hjá Kaupþingi. 20.4.2015 10:53
Fjárlaganefnd vill frekari svör um meint samkeppnisbrot Íslandspósts Forstjóri og stjórnarformaður Íslandspósts voru kallaðir á fund fjárlaganefndar í dag. 15.4.2015 15:23
Hátt í 150 stúdentar létust í Kenía Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna al-Shabab réðust á háskólann í Garissa í norðurhluta Kenía í morgun. 2.4.2015 16:20
Brestir: Nafnið „Tobbi“ kom til hans frá látnum afa Þorbjörn Þórðarson, þáttastjórnandi, fór til eins þekktasta spámiðils landsins, Þórhalls Guðmundssonar, og lét reyna á á spáhæfileika hans. 31.3.2015 14:35
Fólk hópaðist saman til að fylgjast með sólmyrkvanum Mikill fjöldi er saman kominn, meðal annars við Háskóla Íslands, Hörpu, Hallgrímskirkju, Perluna og þar sem hof ásatrúarmanna rís í Öskjuhlíð. 20.3.2015 09:25
Sérsveitin í útkalli á Suðurlandi: Kona miðaði byssu á 18 ára pilt Samkvæmt upplýsingum Vísis miðaði kona byssu á 18 ára pilt sem var að ganga í skólann í morgun. 3.3.2015 12:21
„Þessi ástæðulausi ótti við galla bólusetninga hefur fengið of mikið vægi“ Bakþankar Hildar Sverrisdóttur, borgarfulltrúa, í Fréttablaðinu um bólusetningar barna hafa vakið mikla athygli. 28.2.2015 17:53
Reglur um valdbeitingu lögreglu birtar í fyrsta sinn Birtingin var áður talin varða öryggi ríkisins og geta raskað almannahagsmunum 9.2.2015 14:47
Á frekar von á að læknar samþykki samninginn Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélagsins, telur að það muni taka nokkurn tíma að leysa úr þeim vanda sem skapast hefur í heilbrigðiskerfinu vegna verkfalls lækna. 7.1.2015 11:12