Heildaruppstokkun á kjarasamningum: "Kallar eðlilega á ákveðin átök eða togstreitu milli aðila“ Gunnar Björnsson, formaður samninganefndar, ríkisins segist þokkalega sáttur við nýjan kjarasamning við Læknafélag Íslands. Hann segir samninginn styðja töluvert mikið við þau markmið sem ríkisstjórnin er að reyna að ná fram í heilbrigðismálum. 7.1.2015 10:26
Vill að læknar greini frá kröfum sínum Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, var harðorður í garð lækna að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. 30.12.2014 13:34
Fengu lögreglufylgd upp á fæðingardeild „Ég veit ekki hvort við hefðum komist alla leið ef ekki hefði verið fyrir lögreglubílinn,“ segir Páll Vilhjálmsson en hann og kona hans eignuðust sitt þriðja barn í liðinni viku. 15.12.2014 21:04
„Þá fer ég bara inn á bað í boðinu og kasta upp“ Dóra Júlía fann fyrst fyrir útlitstengdum vandamálum átta ára gömul. Þegar hún var fjórtán ára fór að bera á átröskun. 11.12.2014 20:30
Ósátt við að nemendur fari í kirkjuheimsókn Líf Magneudóttir, varaborgarfulltrúi Vinstri grænna, gerir athugasemdir við að nemendur í Langholtsskóla fari í kirkjuheimsókn á aðventunni. 10.12.2014 23:00
Hefði aldrei tekið starfið að sér ef hún treysti sér ekki í það Ólöf Nordal segir að það hafi komið sér mjög á óvart þegar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, bað hana um að taka að sér embætti innanríkisráðherra. 4.12.2014 14:22
Árásin í Grundarfirði: Mennirnir dæmdir í fjögurra ára fangelsi Reynir Þór Jónsson og Carsten Staffelde voru í Héraðsdómi Reykjaness í dag dæmdir í fjögurra ára fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás í Grundarfirði í júlí. 4.12.2014 11:45
Einar K Guðfinnsson talinn líklegasti kandídatinn Ríkisráðsfundar verður haldinn á Bessastöðum á morgun og er fastlega búist við því að þá verði gengið frá ráðherraskiptum. 3.12.2014 16:13
Fátækt á Íslandi: Ógeðslega erfitt að segja nei við börnin "Stelpan mín hafði svo miklar áhyggjur af mömmu sinni og hvað það myndi kosta að halda upp á afmælið sitt að hún ákvað að halda ekkert afmæli,“ segir einstæð þriggja barna móðir. 1.12.2014 22:06
Segir þær hafa áreitt sig eftir árásina: „Hausinn á mér var alltaf að dúndrast í vegginn“ Stúlkan sem ráðist var á innii á skemmtistað í Reykjavík í mars í fyrra gaf skýrslu fyrir dómi í morgun. 26.11.2014 12:47