Tveir handteknir vegna gruns um fjárdrátt hjá Sparisjóði Siglufjarðar Átta starfsmenn frá sérstökum saksóknara fóru norður í aðgerðir í gær. 30.9.2015 17:08
Fljúgandi trampólín geta reynst lífshættuleg Mikill erill var hjá lögreglu og björgunarsveitum á höfuðborgarsvæðinu í nótt þar sem lausamunir fóru á flug í storminum sem gekk yfir suðvesturhorn landsins. 9.9.2015 13:05
Nemendafélag Kvennó bað nemendur afsökunar vegna gæslu á busaballi Nemendafélag Kvennaskólans, Keðjan, bað nemendur afsökunar á gæslu á nýnemaballi á fimmtudag en nemendur grunaðir um ölvun voru látnir blása í áfengismæla. 29.8.2015 16:07
Fíkniefnahundar leituðu á nemendum FB á leið í busaferð Skólinn átti sjálfur frumkvæði að aðgerðinni. 28.8.2015 17:03
„Stórkostlega þokkalegt“ að byrja í 6 ára bekk Kennari í Ísaksskóla segir fyrsta skóladaginn einkennast af tilhlökkun, umræðu um sumarfríið og óþreyju eftir því að hefja námið. 25.8.2015 08:01
Undirliggjandi sjúkdómar draga ekki úr líkum á veitingu hælis eða dvalarleyfis Útlendingastofnun fær ekki upplýsingar um undirliggjandi sjúkdóma hælisleitanda nema viðkomandi veiti heimild til þess eða leggi þær fram sjálfur. 27.7.2015 13:59
Væsir ekki um íslenska ferðamenn á Grikklandi Fararstjóri hóps Íslendinga á Krít segir alla berjast fyrir því að láta ástandið í landinu bitna sem minnst á ferðamönnum. 30.6.2015 08:25
Algjört frost í kjaraviðræðum BHM og ríkisins Allt stefnir í að gerðardómur ákveði laun rúmlega 11 þúsund félagsmanna BHM. 29.6.2015 14:24
„Tóm vitleysa“ að forsíðufrétt DV hafi haft áhrif á atburðarásina Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, hafna því báðir að forsíðufrétt DV síðastliðinn föstudag hafi haft áhrif á atburðarásina vegna losunar fjármagnshafta. 8.6.2015 14:00
Skuldir ríkissjóðs gætu lækkað um hátt í helming Tekjur sem koma í ríkiskassann frá slitabúum föllnu bankanna við losun fjármagnshafta verða eyrnamerktar því að greiða niður skuldir ríkissjóðs. 8.6.2015 13:27