Ríkisendurskoðun gagnrýnir verklag Landsbankans við eignasölur síðustu sex ár Ný skýrsla Ríkisendurskoðunar vegna sölu eigna Landsbankans kom út í morgun. 21.11.2016 11:08
Sendiherra Íslands í Bandaríkjunum segir mikla óvissu um framhaldið vegna kjörs Trump Mjög óljóst er hver stefna verðandi Bandaríkjaforseta, Donald Trump, verður í utanríkismálum en ef marka má sumar yfirlýsingar hans síðustu mánuði er hugsanlegt að staða Bandaríkjanna í alþjóða samfélaginu gæti gjörbreyst í forsetatíð hans. 11.11.2016 22:43
Viðtal við Elvu Christinu: „Þetta er að brjóta mig niður“ Elva Christina, segir það vera skelfilega tilfinningu að norsk barnaverndaryfirvöld geti krafist þess að fá barnið hennar sent til Noregs í fóstur. Elva sem áður var í neyslu segist hafa snúið við blaðinu og vonar að hún fái að hafa drenginn. 10.11.2016 20:16
Bjarni fundaði með Óttari og Benedikt í kvöld Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins fundaði með Óttari Proppé formanni Bjartrar framtíðar og Benedikt Jóhannessyni formanni Viðreisnar fyrr í kvöld. 7.11.2016 20:05
Klessubílunum í Smáratívolí lokað eftir að sjö ára stúlka fékk raflost Stúlkan var að keyra klessubíl þegar keðjuól veskis sem hún bar datt í gólfið með þeim afleiðingum að skammhlaup varð og hún fékk straum. 6.11.2016 21:55
Óvissa ríkir um þinglok: Segir „óreiðustjórnmál“ í gangi á Alþingi Óvissa er um hvenær Alþingi lýkur störfum en kjósa á til þings eftir þrjár og hálfa viku, eða þann 29. október en mörg stór þingmál bíða enn afgreiðslu. Þingfundi var ítrekað frestað í dag og klukkan 18 sleit Einar K. Guðfinnsson forseti Alþingis þingfundi. 4.10.2016 20:15
Sögulegt uppgjör Sigmundar Davíðs og Sigurðar Inga fer fram í dag Gengið verður til atkvæða klukkan 11:30 og ættu niðurstöður úr formannskjöri að liggja fyrir laust eftir hádegi. 2.10.2016 10:29
Aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs segir það „mikið ólán“ að klippt hafi verið á Sigurð Inga Jóhannes Þór Skúlason aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs og tengiliður flokksins við fjölmiðla vegna flokksþingsins segir í samtali við fréttastofu að það sé "mikið ólán“ að klippt hafi verið á Sigurð Inga. 1.10.2016 14:50
Sigmundur Davíð um kannanirnar: „Ekkert nýtt að þeir sem eru andsnúnir flokknum vilji losna við mig“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins segir ánægjulegt að sjá stuðning Framsóknarmanna við sig í tveimur könnunum sem birtust í dag vegna formannskosninganna sem fara fram á Flokksþingi Framsóknarflokksins um helgina. 29.9.2016 12:06
Stuðningsmenn Sigurðar Inga ósáttir Ekki gert ráð fyrir Sigurði Inga í dagskrá Flokksþings. 29.9.2016 10:44