Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Hlín huldi andlit sitt í héraðsdómi

Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn systrunum Hlín Einarsdóttur og Malín Brand hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun klukkan 9:15. Hlín huldi andlit sitt þegar hún mætti í héraðsdóm í morgun líkt og við þingfestingu málsins.

Bandaríkin banna raftæki í flugum frá átta löndum

Bandaríkin hyggjast banna flugfarþegum sem ferðast frá átta löndum þar sem múslimar eru meirihluti íbúa að taka með sér stærri raftæki um borð í vélarnar en um er að ræða tæki líkt og fartölvur, spjaldtölvur og myndavélar.

Myrt eftir að hafa ítrekað leitað til lögreglu út af áreiti fyrrverandi kærasta

Shana Grice var nítján ára gömul þegar hún var myrt í svefnherberginu sínu í Portslade í Sussex á Englandi í ágúst síðastliðnum. Hún hafði verið skorin á háls og svo hafði verið kveikt í herberginu en fyrrverandi kærasti hennar, Michael Lane, var ákærður fyrir morðið og fara réttarhöldin nú fram við Lewes Crown-dómstólinn en Lane neitar sök í málinu.

Sjá meira