Allt sem við vitum um árásina í London: Fjórir látnir og sjö handteknir Fjórir létust, þar með talið árásarmaðurinn sjálfur, og 29 manns slösuðust í hryðjuverkaárás sem gerð var nærri þinghúsinu í London eftir hádegi í gær. 23.3.2017 08:12
Kannabisræktun stöðvuð í Þingahverfi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði um sexleytið í gærkvöldi ræktun fíkniefna í húsi í Þingahverfi í Kópavoginum. 23.3.2017 07:35
Landsbankinn greiðir 24,8 milljarða í arð til eigenda Landsbankinn mun greiða eigendum sínum 24,8 milljarða í arð en þetta var samþykkt á aðalfundi bankans sem fram fór í gær. Ríkið er stærsti eigandi bankans og fer með rúmlega 98 prósenta eignarhlut. Mestur hluti arðsins fer því í ríkissjóð. 23.3.2017 07:18
Boðar nýjan skatt á ferðaþjónustuna: „Verðum að gæta okkar á því að verða ekki fórnarlömb eigin velgengni“ Viðtal við Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamálaráðherra, sem birtist á vef Bloomberg í liðinni viku hefur vakið athygli erlendis þar sem ráðherrann boðar nýjan skatt á ferðaþjónustuna. 22.3.2017 11:33
Fasteignaverð hækkað mun hraðar en kaupmáttur launa Síðasta árið hefur fasteignaverð hækkað mun hraðar en kaupmáttur launa og í raun hafa hækkanir á fasteignaverði síðustu 12 mánuði ekki verið meiri síðan í ársbyrjun 2006. 22.3.2017 10:36
Fjögurra daga SKAM-hátíð í Norræna húsinu Framundan er fjögurra daga SKAM Festival í Norræna húsinu en SKAM eru norskur unglingaþáttur sem hafa notið mikilla vinsælda hér á landi undanfarin misseri. 22.3.2017 10:15
Sýndu beint frá hópnauðgun á Facebook Lögreglan í Chicago leitar nú fimm til sex manna sem grunaðir eru um að hafa nauðgað 15 ára stúlku og sýnt beint frá nauðguninni á samfélagsmiðlinum Facebook. 22.3.2017 09:04
Fjórir fjallaskíðamenn björguðust úr snjóflóði Fjórir fjallaskíðamenn lentu í snjóflóði á áttunda tímanum í gærkvöldi í Botnsdal í botni Súgandafjarðar. 22.3.2017 08:21
Banki sem lánaði Trump 300 milljónir dollara í lykilhlutverki í peningaþvætti rússneskra glæpamanna Þýski bankinn Deutsche Bank sem lánaði Donald Trump 300 milljónir dollara lék lykilhlutverk í umfangsmiklu peningaþvætti sem tengist glæpastarfsemi í Rússlandi og rekja má allt til rússneskra valdhafa. 22.3.2017 07:45
Stjórnarþingmaður um söluna á Arion banka: „Þjóðin á betra skilið“ Þingmaður Bjartrar framtíðar er ekki sátt við nýja eigendur Arion. 21.3.2017 14:33