Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Landsbankinn greiðir 24,8 milljarða í arð til eigenda

Landsbankinn mun greiða eigendum sínum 24,8 milljarða í arð en þetta var samþykkt á aðalfundi bankans sem fram fór í gær. Ríkið er stærsti eigandi bankans og fer með rúmlega 98 prósenta eignarhlut. Mestur hluti arðsins fer því í ríkissjóð.

Sýndu beint frá hópnauðgun á Facebook

Lögreglan í Chicago leitar nú fimm til sex manna sem grunaðir eru um að hafa nauðgað 15 ára stúlku og sýnt beint frá nauðguninni á samfélagsmiðlinum Facebook.

Sjá meira