Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Sjáðu Paper á táknmáli

Félag heyrnarlausra fór í liðinni viku í samstarf með táknmálsþýðendunum Kolbrúnu Völkudóttur og Elsu G. Björnsdóttur um að þýða Eurovision-lag okkar Íslendinga, Paper, eftir Svölu Björgvinsdóttur á táknmál.

Stöðvuðu umfangsmikla kannabisræktun á Grenivík

Lögreglan á Akureyri framkvæmdi í gær húsleit í einbýlishúsi á Grenivík og stöðvaði þar kannabisræktun. Að því er fram kemur í tilkynningu lögreglunnar voru um 50 plöntur í ræktun í húsinu auk þrjátíu græðlinga.

Sjá meira