Ítarleg umfjöllun frá Kænugarði á öllum miðlum 365 Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. 3.5.2017 15:30
Borgarleikhúsið svarar kallinu: Sing-along sýningar á Mamma mia Borgarleikhúsið hefur ákveðið að bjóða upp á svokallaðar Sing-along sýningar á hinum vinsæla söngleik Mamma mia. 3.5.2017 14:54
Sjáðu Paper á táknmáli Félag heyrnarlausra fór í liðinni viku í samstarf með táknmálsþýðendunum Kolbrúnu Völkudóttur og Elsu G. Björnsdóttur um að þýða Eurovision-lag okkar Íslendinga, Paper, eftir Svölu Björgvinsdóttur á táknmál. 3.5.2017 13:45
Sóley, Pétur Ben og Vök á meðal þeirra sem hlutu styrk úr ferðatónlistarsjóði KEX Sjö tónlistarmenn- og hljómsveitir hlutu í gær styrki úr ferðatónlistarsjóði KEX. 3.5.2017 11:07
Stöðvuðu umfangsmikla kannabisræktun á Grenivík Lögreglan á Akureyri framkvæmdi í gær húsleit í einbýlishúsi á Grenivík og stöðvaði þar kannabisræktun. Að því er fram kemur í tilkynningu lögreglunnar voru um 50 plöntur í ræktun í húsinu auk þrjátíu græðlinga. 3.5.2017 10:44
Níu ára sonur Katrínar fékk bréf um að hann væri orðinn stjórnarformaður Byggðastofnunar Illugi Gunnarsson, níu ára sonur Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri grænna, fékk í dag bréf frá innanríkisráðuneytinu þess efnis að hann búið væri að skipa hann í stjórn Byggðastofnunar og væri hann formaður stjórnar. 2.5.2017 16:07
Forsætisráðherra: Eitthvað að ef verið væri að greiða stórkostlegar arðgreiðslur út úr heilbrigðiskerfinu Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, spurði Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, út í orð hans í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni á sunnudag þar sem hann kvaðst ekki leggjast gegn því að einkafyrirtæki sem sinna heilbrigðisþjónustu á grundvelli samninga við ríkið greiði arð til hluthafa sinna ef þau skila hagnaði. 2.5.2017 15:29
Saxófónleikari truflaði fyrsta blaðamannafund Svölu í Kænugarði Það var í nógu að snúast hjá Svölu Björgvinsdóttur og íslenska Eurovision-hópnum í Kænugarði í gær þegar fyrsta æfingin fór fram og fyrsti stóri blaðamannafundurinn. 2.5.2017 10:45
Íslenskur knattspyrnumaður dæmdur fyrir að brjóta kynferðislega á 15 ára stúlku Maðurinn leikur nú knattspyrnu með meistaraflokki annars félags en þess sem hann lék með og starfaði hjá þegar brotin áttu sér stað. 28.4.2017 17:45
Yfir 100 prósent verðmunur á þjónustu við dekkjaskipti Allt að 158 prósenta verðmunur getur verið á þjónustu við dekkjaskipti á jeppa af stærri gerðinni með dekkjastærð 265/60R18 samkvæmt verðkönnun verðlagseftirlits Alþýðusambands Íslands (ASÍ). 28.4.2017 15:00