Sóley, Pétur Ben og Vök á meðal þeirra sem hlutu styrk úr ferðatónlistarsjóði KEX Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. maí 2017 11:07 Styrkhafarnir á KEX í gær. vísir/anton brink Sjö tónlistarmenn- og hljómsveitir hlutu í gær styrki úr ferðatónlistarsjóði KEX. Er þetta í annað sinn sem sjóðurinn deilir út styrkjum til tónlistarfólks en eftirfarandi verkefni hlutu styrk í ár:Amiina samtals 250.000 krónur fyrir tónleikaferð til Kína.Sóley samtals 250.000 krónur fyrir tónleikaferð til Evrópu.Glerakur samtals 100.000 krónur fyrir tónleikaferð til Evrópu.JFDR samtals 100.000 krónur fyrir tónleikaferð til Evrópu.Milkywhale samtals 100.000 krónur fyrir tónleikaferð til Kanada.Pétur Ben samtals 100.000 krónur fyrir tónleikaferð til Evrópu.Vök samtals 100.000 krónur fyrir tónleikaferð til Evrópu. Í tilkynningu frá KEX Hostel segir að sjóðurinn hafi verið stofnaður vegna þess að bæði gistiheimilið og veitingastaðurinn Sæmundur í sparifötunum hafi allt frá opnun árið 2011 „verið þeirrar gæfu aðnjótandi að vera í hringiðu hinnar miklu grósku sem einkennir íslenskt tónlistarlíf. Starfsfólk KEX Hostels og Kexlands er afar þakklátt fyrir að fá að fylgjast með á hliðarlínunni og sjá íslenska tónlist dafna hérlendis sem og á erlendri grundu. Til þess að ítreka þakklæti sitt til íslensks tónlistarfólks KEX Hostel stofnaði fyrirtækið KEX Ferðasjóð í fyrra sem hefur að leiðarljósi að styrkja íslenskt tónlistarfólk til útrásar og styðja við bakið á þeim í tónleikaferðum. Í úthlutunarnefnd eru þau Arnar Eggert Thoroddssen, Elísabet Indra Ragnarsdóttir, Ragnheiður Eiríksdóttir, Lárus Bl. Sigurðsson og Benedikt Reynisson.“ Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Sjö tónlistarmenn- og hljómsveitir hlutu í gær styrki úr ferðatónlistarsjóði KEX. Er þetta í annað sinn sem sjóðurinn deilir út styrkjum til tónlistarfólks en eftirfarandi verkefni hlutu styrk í ár:Amiina samtals 250.000 krónur fyrir tónleikaferð til Kína.Sóley samtals 250.000 krónur fyrir tónleikaferð til Evrópu.Glerakur samtals 100.000 krónur fyrir tónleikaferð til Evrópu.JFDR samtals 100.000 krónur fyrir tónleikaferð til Evrópu.Milkywhale samtals 100.000 krónur fyrir tónleikaferð til Kanada.Pétur Ben samtals 100.000 krónur fyrir tónleikaferð til Evrópu.Vök samtals 100.000 krónur fyrir tónleikaferð til Evrópu. Í tilkynningu frá KEX Hostel segir að sjóðurinn hafi verið stofnaður vegna þess að bæði gistiheimilið og veitingastaðurinn Sæmundur í sparifötunum hafi allt frá opnun árið 2011 „verið þeirrar gæfu aðnjótandi að vera í hringiðu hinnar miklu grósku sem einkennir íslenskt tónlistarlíf. Starfsfólk KEX Hostels og Kexlands er afar þakklátt fyrir að fá að fylgjast með á hliðarlínunni og sjá íslenska tónlist dafna hérlendis sem og á erlendri grundu. Til þess að ítreka þakklæti sitt til íslensks tónlistarfólks KEX Hostel stofnaði fyrirtækið KEX Ferðasjóð í fyrra sem hefur að leiðarljósi að styrkja íslenskt tónlistarfólk til útrásar og styðja við bakið á þeim í tónleikaferðum. Í úthlutunarnefnd eru þau Arnar Eggert Thoroddssen, Elísabet Indra Ragnarsdóttir, Ragnheiður Eiríksdóttir, Lárus Bl. Sigurðsson og Benedikt Reynisson.“
Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“