Krónan ekki verið sterkari síðan í júlí 2008 Íslenska gengisvísitalan fór niður fyrir 153 stig í morgun og hefur ekki farið lægra síðan í júlí 2008. 12.5.2017 10:53
„Löng leið frá því að vera ótrúverðugur og grunsamlegur yfir í að vera dæmdur í átta ára fangelsi“ Víðir Smári Petersen, verjandi Baldurs Guðmundssonar sem dæmdur var í átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja og fjármagna að hluta umfangsmikið fíkniefnasmygl með Norrænu í september 2015, sagði að ákæruvaldinu hefði ekki tekist að sanna aðild hans að málinu. 12.5.2017 10:30
Opnuðu nýja Saga Lounge á Keflavíkurflugvelli Icelandair opnaði í gærkvöldi nýja setustofu á Keflavíkurflugvelli, Saga Lounge, í nýrri byggingu á efstu hæð flugstöðvarinnar. 12.5.2017 09:55
Þurfa að gefa út neyðarvegabréf vegna bruna í verksmiðju í Kanada Þjóðskrá Íslands mun á næstu vikum þurfa að gefa út svokölluð neyðarvegabréf fyrir umsækjendur nýrra vegabréfa sem hyggjast ferðast í Evrópu. 12.5.2017 09:01
Varað við mikilli úrkomu á landinu Veðurstofan varar við talsverðri eða mikilli úrkomu á landinu á morgun, föstudag, einkum á Austfjörðum og Suðausturlandi austan Öræfa. 11.5.2017 16:33
Fiskverkakona á Akranesi: „Það er bara búið að reka okkur öll“ Alls missa 86 manns vinnuna þegar botnfiskvinnslu HB Granda verður lokað á Skaganum þann 1. september næstkomandi og sameinuð vinnslunni í Reykjavík. 11.5.2017 16:02
86 starfsmönnum HB Granda á Akranesi sagt upp Botnsfiskvinnslan á Akranesi lokar þann 1. september næstkomandi. 11.5.2017 15:32
Naktir í náttúrunni áhugaleiksýning ársins Verður sýnt í Þjóðleikhúsinu þann 15. júní. 11.5.2017 13:15
Forsetinn heimsækir Færeyjar Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og kona hans, Eliza Reid, halda í heimsókn til Færeyja næstkomandi mánudag, þann 15. maí. Með honum í för verða Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, og kona hans, Ágústa Johnson, auk embættismanna. 11.5.2017 12:17
Áhorfendur brjálaðir út í BBC fyrir að sýna draug Díönu prinsessu Breskir sjónvarpsáhorfendur eru vægast sagt ósáttir við ríkissjónvarpið sitt, BBC, eftir að draugur Díönu prinsessu birtist í nýrri sjónvarpsmynd um Karl Bretakonung en myndin fjallar um þann tíma þegar Karl Bretaprins er orðinn kóngur. 11.5.2017 12:00