Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Telur að lögreglan hafi beitt ólögmætum aðferðum við yfirheyrslu

Angelo Uyleman, Hollendingur sem ákærður var fyrir aðild að umfangsmiklu fíkniefnasmygli með Norrænu í september 2015, telur að lögreglan hafi beitt ólögmætum aðferðum við yfirheyrslu þegar tekin var af honum skýrsla vegna málsins þann 7. október 2015.

Þjóðvegi 1 lokað milli Seljalandsfoss og Víkur

Núna klukkan 14 var þjóðvegi 1 milli Seljalandsfoss og Víkur lokað vegna óveðurs. Fyrr í dag var þjóðveginum frá Skeiðarársandi að Jökulsárlóni lokað, einnig vegna veðurs.

Vindhviður náð allt að 50 metrum á sekúndu

Mikið hvassviðri gengur nú yfir landið norðvestanvert og Vestfirði og hafa hviður á Gemlufallsheiði á Vestfjörðum náð allt að 50 metrum á sekúndu að sögn Helgu Ívarsdóttur, vakthafandi veðurfræðings á Veðurstofu Íslands.

Sjá meira