Hætt við að sýklalyfjaónæmi aukist hér á landi Hætt er við því að sýklalyfjaónæmi aukist hér á landi og þurfa stjórnvöld að marka sér opinbera stefnu um málefni sem tengjast ónæmi gegn sýklalyfjum og sníkjudýralyfjum. 15.5.2017 12:29
Ástarþríhyrningurinn og glæpurinn sem Indverjar gleyma aldrei Það var mollulegur dagur í einu fínasta hverfi Bombay, nú Mumbai, á Indlandi þann 27. apríl 1959 þegar Kawas Maneckshaw Nanavati fór inn í svefnherbergi hjá Prem Ahuja og skaut hann til bana. Morðið skók indverskt samfélag og réttarhöldin voru söguleg fyrir þær sakir að þau voru þau seinustu á Indlandi þar sem kviðdómur kom við sögu. 15.5.2017 11:45
Forstjóri Póst-og fjarskiptastofnunar: Gagnagíslatökur komnar til að vera Póst-og fjarskiptastofnun hefur enn sem komið er ekki staðfest veirusmit í neinni tölvu hérlendis að sögn Hrafnkels V. Gíslasonar, forstjóra stofnunarinnar. Gagnagíslatökur séu hins vegar komnar til að vera og fólk þurfi að hafa varann á. 15.5.2017 09:00
Forseti Microsoft harðorður í garð yfirvalda sem hamstra njósnahugbúnað og tölvuvírusa Staðfestir það sem fjölmargir sérfræðingar höfðu bent á eftir að WannyCry-veiran fór að valda usla á föstudaginn, það er að vírusinn byggir á kóða sem tilheyrði stafrænu vopnabúri Bandarísku þjóðaröryggistofnunar, NSA. 15.5.2017 08:01
Varað við stormi á Suðausturlandi Veðurstofan varar við stormi á Suðausturlandi í kvöld og allra syðst á landinu þar sem meðalvindur gæti náð meira en 20 metrum á sekúndu. 15.5.2017 07:32
Trump-tröllin í íslenska skálanum í Feneyjum vekja athygli Íslenski skálinn á Feneyjartvíæringnum er nú þegar farinn að vekja athygli þrátt fyrir að listasýningin opni ekki formlega fyrr en á morgun. 12.5.2017 16:27
Metin hæfust til að verða dómarar við Landsrétt Listi yfir þá 15 einstaklinga sem hæfnisnefnd telur hæfasta til að gegna embætti dómara við Landsrétt hefur verið sendur umsækjendum. 12.5.2017 15:05
„Tortímandinn“ hefur látið ógilda 1500 barnahjónabönd Nýlega tóku í gildi lög í Malaví þar sem stjórnarskrá landsins var breytt á þann veg að nú er ólöglegt að gifta sig fyrir 18 ára aldur. 12.5.2017 14:36
Einstaklega fallegt endaraðhús eftir Albínu Thordarson í Garðabæ Við Reynilund í Garðabæ er til sölu einstakt endaraðhús eftir arkitektinn Albínu Thordarson. 12.5.2017 12:00
Maðurinn sem leitað var að kominn í leitirnar Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. 12.5.2017 11:09