Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Gjaldkeri Vinstri grænna hópfjármagnar fyrstu íbúðarkaupin

Una Hildardóttir, gjaldkeri Vinstri grænna og upplýsingafulltrúi, hefur brugðið á það ráð að hópfjármagna fyrstu íbúðarkaupin sín. Hún segir í samtali við Vísi að hún geri þetta bæði í gamni og alvöru; þetta sé vissulega meiri ádeila heldur en hitt og vill Una vekja athygli á því hversu erfitt það er fyrir ungt fólk að kaupa sér húsnæði á sama tíma og það er á leigumarkaðnum.

Chris Cornell látinn

Chris Cornell, söngvari hljómsveitarinnar Soundgarden og síðar söngvari Audioslave, er látinn, 52 ára að aldri.

Til skoðunar að lengja opnunartíma tippsins

Það skýrist að öllum líkindum í dag hvort að opnunartími tippsins í Bolaöldum verði lengdur en fjallað hefur verið um það að verktakinn sem vinnur að framkvæmdunum á Miklubraut sé bundinn af opnunartíma tippsins þessa dagana þar sem hann þarf að komast í að losa sig við jarðveg. Tekið er á móti honum í tippnum.

Fasteignaverð aldrei verið hærra

Raunverð fasteigna hefur nú farið upp fyrir það stig sem það var hæst í október 2007 en raunverðið nú í apríl var tæplega einu prósenti hærra en það varð hæst þá.

Sjá meira