Ólafur svarar fyrir sig á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í dag Ólafur Ólafsson, fjárfestir sem oftast er kenndur við Samskip, kemur í dag á fund stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar Alþingis til að ræða skýrslu rannsóknarnefndar um einkavæðingu Búnaðarbankans. 17.5.2017 08:09
Svekkt og samningslaus suður með sjó Fjöldi fólks sem taldi að það myndi á næstu vikum og mánuðum flytja inn í leiguíbúðir á Ásbrú á Reykjanesi fékk í gær símtal frá leigufélaginu, Ásbrú íbúðir ehf., þar sem þeim var tilkynnt að í stað þess að íbúðirnar færu í leigu myndu þær verða seldar á almennum markaði. 16.5.2017 15:19
Talið stórkostlegt gáleysi að senda sms undir stýri Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í gær Vátryggingafélag Íslands, VÍS, af kröfu konu sem keyrði bíl sínum framan á aðra bifreið á Reykjanesbraut í október 2014. Konan ók bílnum yfir á rangan vegarhelming sem varð til þess að að hún lenti framan á bifreiðinni. 16.5.2017 12:50
Verktakinn við Miklubraut bundinn af opnunartíma tippsins Björn Sigurðsson, eigandi og forstjóri Bjössa ehf., verktakafyrirtækisins sem vinnur að framkvæmdum við Miklubraut segir að hann sé bundinn af opnunartíma jarðvegstippsins í Bolöldu og geti því ekki unnið verkið hraðar. 16.5.2017 12:24
Telja sig hafa fundið lík sænsku stúlkunnar Sænska lögreglan telur allar líkur á að lík Tovu Moberg, 19 ára stúlku, sem hvarf sporlaust aðfaranótt sunnudags sé fundið. 16.5.2017 08:32
Mexíkóskur verðlaunablaðamaður skotinn til bana Mexíkóskur blaðamaður, Javier Valdez, sem unnið hefur til fjölda verðlauna fyrir skrif sín um eiturlyfjabaróna landsins, var skotinn til bana í gær í Sinaloa-héraði í norðvesturhluta Mexíkó. 16.5.2017 08:00
Norður-kóreskir hakkarar hugsanlega á bak við tölvuárásina Bandaríska öryggisfyrirtækið Symantec og rússneska öryggisfyrirtækið Kaspersky telja sig hafa fundið vísbendingar sem gefa til kynna að norður-kóreskir hakkarar hafi verið að verki þegar tölvuvírusinn WannaCry fór af stað á föstudag. 16.5.2017 07:40
Leita í bílskúrum að líki stúlku sem hvarf fyrir sextán árum Lögreglan í Essex leitar nú í bílskúrum að líki Danielle Jones, stúlku sem hvarf fyrir 16 árum síðan, en fannst aldrei. 15.5.2017 14:30
Súperdósin hverfur af markaðnum Eins og áður hefur verið greint frá verður á næstunni nokkuð breytt vöruframboð í dósum og gleri hjá Coca-Cola á Íslandi en fyrirtækið flytur nú inn gosdrykki í dósum og gleri frá Svíþjóð. Ein breytingin sem neytendur munu verða varir við er að 500 millilítra dós af kóki, betur þekkt sem súperdós, mun hverfa af markaðnum. 15.5.2017 13:36