Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Lögreglan ók bíl út af

Lögreglan handtók skömmu eftir miðnætti ökumann sem ekki hafði sinnt stöðvunarmerkjum lögreglu.

Sögðu formanni Neytendasamtakanna upp

Stjórn Neytendasamtakanna hefur sagt upp ráðningarsamningi við Ólaf Arnarson, formann samtakanna sem starfaði jafnframt sem framkvæmdastjóri þeirra. Frá þessu var greint í kvöldfréttum RÚV en fyrr í dag bárust fregnir af því að stjórnin hefði lýst yfir vantrausti á Ólaf þann 6. maí síðastliðinn.

Krafðist gæsluvarðhalds yfir 17 ára hælisleitanda sem er andlega veikur

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að 17 ára hælisleitandi sem kom hingað til lands þann 27. desember síðastliðinn skuli ekki sæta gæsluvarðhaldi en lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hafði krafist gæsluvarðhalds yfir piltinum.

Tóku fyrstu skóflustunguna að 201 Smára

Fyrsta skóflustungan að nýju hverfi í Kópavogi, 201 Smára, var tekin í dag. Það voru þau Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, Theodóra S. Þorsteinsdóttir, formaður bæjarráðs Kópavogs og Ingvi Jónasson, framkvæmdastjóri Klasa, sem tóku skóflustunguna að fyrsta áfanga hverfisins.

Sjá meira