Vissi ekki að hann hefði unnið tugi milljóna í lottó Fjölskyldumaður á höfuðborgarsvæðinu fékk nokkuð skemmtilegt símtal frá Getspá á mánudaginn þegar honum var tilkynnt að hann hefði unnið rúmlega 46,5 milljónir á lottómiða sem hann hafði keypt á lotto.is. 26.5.2017 15:36
Þetta eru kvikmyndirnar sem keppa um Gullpálmann í Cannes Kvikmyndahátíðin í Cannes stendur nú sem hæst og verður hinn eftirsótti Gullpálmi afhentur við hátíðlega athöfn á sunnudaginn. Alls keppa 19 kvikmyndir um pálmann og er kvikmyndin Happy End talin líklegust til að vinna ef marka má veðbankana. 26.5.2017 15:30
Tekist á um meint vanhæfi dómara í Stím-málinu: „Úrlausn þessa máls snýst um ásýnd og traust“ Munnlegur málflutningur um ómerkingarkröfu sakborninga í svokölluðu Stím-máli fór fram fyrir Hæstarétti á mánudag. 26.5.2017 12:15
Lögreglan telur augljóst að árásarmaðurinn tengist stærra neti hryðjuverkamanna Faðir Abedi segir hann saklausan. 24.5.2017 14:37
Tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun á Þjóðhátíð í Eyjum Dómarar ósammála um hvort sakfella ætti piltinn fyrir að nauðga fyrrverandi kærustu sinni. 24.5.2017 12:59
Fjórir göngumenn fundust látnir á Everest Lík fjögurra fjallgöngumanna fundust í tjaldi í fjórðu búðum Everest-fjalls, hæsta tinds heims, í gær. 24.5.2017 10:16
Kjararáð hækkar laun forstjóra opinberra stofnanna afturvirkt Kjararáð úrskurðaði fyrr í mánuðinum að laun forstjóra þriggja opinberra stofnanna, það er Umhverfisstofnunar, Orkustofnunar og Landsnets, skyldu leiðrétt afturvirkt um allt að 17 mánuði. 24.5.2017 08:21
Grunaður um að hafa ógnað þremur mönnum með skrúfjárni Rétt rúmlega hálftvö í nótt handtók lögreglan mann í annarlegu ástandi við Grensásveg. 24.5.2017 07:20
Samanburður á vöruverði í Bandaríkjunum og á Íslandi Eins og einhverjir hafa eflaust orðið varir við opnaði bandaríski verslunarrisinn Costco vöruhús sitt í Kauptúni í Garðabæ. Costco boðar lægra vöruverð en við Íslendingar höfum átt að venjast en á næstu dögum mun án efa koma í ljós hvort að sú er raunin. 23.5.2017 13:15
Forsetinn sendi samúðarkveðju til Bretadrottningar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur sent samúðarkveðju sína og íslensku þjóðarinnar til Elísabetar II Bretadrottningar vegna hryðjuverkaárásarinnar í Manchester í gærkvöldi. 23.5.2017 12:10