Trúa ásökunum um einelti og ofbeldi: Níu konur segjast hafa sambærilega reynslu Níu fyrrverandi starfskonur Stígamóta hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna pistils Helgu Baldvinsdóttur Bjargardóttur sem hún ritaði á Facebook í síðustu viku en þar kvaðst Helga hafa upplifað einelti og ofbeldi í starfi sínu. 27.6.2017 15:22
Lögregla og sérsveit kallaðar að heimili hælisleitenda á Kjalarnesi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og sérsveit Ríkislögreglustjóra voru kallaðar út nú rétt fyrir þrjú vegna "óróa“ í Arnarholti sem er heimili hælisleitenda á Kjalarnesi. 27.6.2017 15:13
Garðabær veitir Costco leyfi til þess að stækka bensínstöðina Bæjarráð Garðabæjar samþykkti á fundi sínum í dag að veita bandaríska verslunarrisanum Costco leyfi til að stækka bensínstöð sína við Kauptún. 27.6.2017 13:32
Harpa ekki lengur miðpunktur Iceland Airwaves og færri miðar í boði Tónlistarhúsið Harpa í Reykjavík verður ekki miðpunktur Iceland Airwaves eins og verið hefur undanfarin ár heldur munu nýir tónleikastaðir koma inn með breyttu fyrirkomulagi hátíðarinnar. 27.6.2017 12:45
Á flótta undan lögreglu á torfæruhjóli inni í miðri borg Klukkan 08:10 í morgun handtók lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mann vegna gruns um að hann hefði ekið torfæruhjóli undir áhrifum ávana-og fíkniefna auk þess sem hann var með meint fíkniefna á sér. 27.6.2017 11:19
„Ljóta Betty“ nýtur sumarsins á Íslandi Bandaríska leikkonan America Ferrera er stödd á Íslandi í sumarfríi ásamt eiginmanni sínum, leikaranum Ryan Piers Williams. 27.6.2017 10:45
Milljóna eingreiðslur vegna úrskurða kjararáðs BSRB gagnrýnir kjararáð harðlega og segir ógagnsæi einkenna ákvarðanir þess. 26.6.2017 15:42
Jón H. B. Snorrason til ríkissaksóknara Jón H. B. Snorrason, saksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og aðstoðarlögreglustjóri, mun hefja störf sem saksóknari hjá ríkissaksóknara eftir verslunarmannahelgina í ágúst. 26.6.2017 12:22
Leggja til að komið verði á fót sérstakri sjúkraþyrlu á Suður- og Vesturlandi Fagráð sjúkraflutninga hér á landi leggur til að komið verði á fót sérstakri sjúkraþyrlu á Suður-og Vesturlandi til reynslu í eitt til tvö ár til að skoða gagnsemi og rekstrarþætti sjúkraþyrlna en skýrsla um notkun á þyrlum til flutnings á bráðveikum og slösuðum á Íslandi er komin út. 26.6.2017 11:46
Úrskurðaðir í gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna Þeir Jón Trausti Lúthersson og Sveinn Gestur Tryggvason voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 21. júlí á grundvelli almannahagsmuna. 23.6.2017 14:30