Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Kafbátur NATO í Reykjavíkurhöfn

Kafbátaeftirlitsæfing Atlantshafsbandalagsins (NATO) hefst í dag og stendur til 6. júlí næstkomandi. Hún fer fram við Íslandsstrendur.

Könnun: Vilt þú takmarka notkun reiðufjár?

Í dag var kynnt skýrsla starfshóps um umfang skattaundanskota og tillögur til aðgerða þar um en Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, kynnti skýrsluna á blaðamannafundi í dag auk annarrar skýrslu sem gerð var um milliverðlagningu í utanríkisviðskiptum.

Sjá meira