Kafbátur NATO í Reykjavíkurhöfn Kafbátaeftirlitsæfing Atlantshafsbandalagsins (NATO) hefst í dag og stendur til 6. júlí næstkomandi. Hún fer fram við Íslandsstrendur. 23.6.2017 13:28
Manndráp í Mosfellsdal: Telja atburðarásina liggja nokkuð ljósa fyrir Farið verður fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir tveimur þeirra grunuðu í dag. 23.6.2017 11:08
Harðvítugar deilur í fjölskyldu Helmut Kohl heitins Helmut Kohl, fyrrverandi kanslari Þýskalands, lést þann 16. júní síðastliðinn. Seinni kona hans hefur fengið nálgunarbann á son hans úr fyrra hjónabandi. 23.6.2017 10:24
Stormviðvörun og svalt: „Ekki kræsilegt veður“ Veðurstofa Íslands varar við stormi í dag, meira en 20 metrum á sekúndu, austan Öræfa og sunnan til á Austfjörðum. 23.6.2017 07:48
Fannst vörurnar of dýrar svo hún stal þeim Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók um klukkan hálfsjö í gærkvöldi konu vegna þjófnaðar í verslun í Smáralind. 23.6.2017 07:33
Könnun: Vilt þú takmarka notkun reiðufjár? Í dag var kynnt skýrsla starfshóps um umfang skattaundanskota og tillögur til aðgerða þar um en Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, kynnti skýrsluna á blaðamannafundi í dag auk annarrar skýrslu sem gerð var um milliverðlagningu í utanríkisviðskiptum. 22.6.2017 12:50
Fyrrverandi starfsmaður Landsbankans ákærður fyrir tug milljóna króna fjárdrátt Héraðssaksóknari hefur ákært konu á sextugsaldri fyrir tug milljóna fjárdrátt á meðan hún starfaði á fjármálasviði Landsbankans. 22.6.2017 11:17
Faðir stúlku sem Robert Downey braut á krefst svara: „Hér er allt á skakk og skjön“ Bergur Þór Ingólfsson, leikstjóri og faðir stúlku sem Robert Downey, áður Róbert Árni Hreiðarsson, braut á krefst svara við þeirri spurningu hvaða mat liggi að baki því Robert skuli hafa verið veitt uppreist æru í september síðastliðnum. 22.6.2017 10:32
Skógafoss í hættu vegna ágangs ferðamanna Skógafoss á Suðurlandi er nú kominn á rauðan lista Umhverfisstofnunar yfir svæði sem eru í hættu vegna mikil ágangs ferðamanna. 22.6.2017 09:53
Lífsstílsbloggari lést eftir að rjómasprauta sprakk Einn þekktasti lífsstílsbloggari Frakklands, Rebbeca Burger, lést síðastliðinn sunnudag eftir að rjomasprauta sem hún var að nota sprakk. 22.6.2017 08:58