Varað við stormi á morgun Veðurstofan varar við stormi á morgun austan Öræfa og á Austfjörðum en búist er við að vindhviður geti náð allt að 35 metrum á sekúndu. 22.6.2017 08:25
Heimilisofbeldi í Vesturbænum Rétt rúmlega hálfeitt var tilkynnt um heimilisofbeldi og líkamsárás í Vesturbæ Reykjavíkur. 22.6.2017 07:38
Þungavigtarfólk í Viðreisn mótfallið áformum samgönguráðherra um nýja flugstöð í Vatnsmýri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra, segir að framtíð innanlandsflugs sé ekki í Vatnsmýri. Að ætla annað sé sóun á dýrmætum tíma og peningum segir ráðherrann í færslu á Twitter. 21.6.2017 15:30
Starfshópur Stígamóta ber fullt traust til hæstráðanda samtakanna Stjórn og starfshópur Stígamóta hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna pistils sem Helga Baldvinsdóttir Bjargardóttir ritaði á Facebook-síðu sína í nótt en þar gagnrýnir hún samtökin harðlega. 21.6.2017 15:07
Áfengisneysla hér á landi aukist um tugi prósenta síðan 1980 Áfengisneysla hefur aukist um 73 prósent hér á landi milli áranna 1980 og 2016 en tölurnar eru byggðar á áfengissölu hérlendis. 21.6.2017 12:25
Öryrki vann 23 milljónir í lottó á laugardag Öryrki sem býr í leiguhúsnæði vann 23 milljónir í lottó á laugardaginn og var nokkuð hress í morgun þegar hann fór til Getspár til að kvitta undir vinningskröfuna. 21.6.2017 12:00
Segist ekki selja rúnstykki á 1.190 krónur heldur vel úti látna samloku Dögg Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri kaffihússins Gamla bauks á Húsavík, segir ekki rétt að þar sé selt rúnstykki með skinku og osti á tæpar 1.200 krónur. 21.6.2017 10:52
Fyrrverandi starfskona Stígamóta segist hafa upplifað ofbeldi á vinnustaðnum Helga Baldvins Bjargar, lögfræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtakanna ´78, skrifar ítarlegan pistil á Facebook-síðu sína í nótt þar sem hún segir frá upplifun sinni og reynslu af því að starfa fyrir Stígamót, grasrótarsamtök fyrir þolendur kynferðisofbeldis. 21.6.2017 08:45
Ofurölvi ferðamaður gisti fangageymslu Rétt rúmlega hálfeitt í nótt var lögreglu tilkynnt um erlendan ferðamann sem var ofurölvi á skemmtistað í miðbænum. 21.6.2017 07:25