Starfsfólk Hótel Reynihlíðar í áfalli eftir eldsvoðann Pétur Snæbjörnsson, hótelstjóri Hótel Reynihlíðar á Mývatni, segir að konan sem varð eldsvoðans vör í starfsmannahúsi hótelsins í nótt hafi bjargað mannslífum. 19.7.2017 10:36
Villtur á Fimmvörðuhálsi í vondu veðri Um hálffjögur í dag voru fjórar björgunarsveitir af Suðurlandi kallaðar út vegna göngumanns sem er villtur á Fimmvörðuhálsi. 18.7.2017 17:02
Þingkona tekur áskorun um að mæta í lundasokkabuxum í þingsal Hildur Sverrisdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, hyggst taka ansi skemmtilegri áskorun frá Nichole Leigh Mosty, þingkonu Bjartrar framtíðar, þegar Alþingi kemur saman í haust. 18.7.2017 16:45
Hlýindi í kortunum: „Það þarf bara að lifa af þennan dag í dag“ Margir íbúar suðvesturhornsins eru eflaust ekki par sáttir við veðurguðina í dag en þar er nú rigning og rok og varaði Veðurstofan fyrr í dag við stormi. 18.7.2017 15:57
Verðmerkingum ábótavant í íslenskum bakaríum Í júní síðastliðnum gerði Neytendastofa athugun á ástandi verðmerkinga í 39 bakaríum á höfuðborgarsvæðinum en athugað var hvort verðmerkingar væru í lagi í borði. 18.7.2017 14:49
Lést eftir fall úr byggingarkrana í Hafnarfirði Lögreglan og Vinnueftirlitið rannsaka tildrög slyssins. 18.7.2017 14:21
Thomas gefur skýrslu fyrir dómi þann 21. ágúst Thomas Møller Olsen, sem ákærður er fyrir að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana þann 14. janúar síðastliðinn, mun gefa skýrslu fyrir dómi þann 21. ágúst þegar aðalmeðferð málsins hefst í Héraðsdómi Reykjaness. 18.7.2017 13:06
Stórbrotið myndband sýnir ferð bandarískra göngugarpa um Laugaveg og Fimmvörðuháls Vinsældir þess að labba Laugaveginn og Fimmvörðuháls eru sífellt að aukast, bæði á meðal Íslendinga sem og ferðamanna. 18.7.2017 13:00
Ólafur H. Torfason rithöfundur er látinn Ólafur H. Torfason, rithöfundur, fjölmiðlamaður og kvikmyndafræðingur, lést í gær þann 17. júlí, á sjötugasta aldursári. 18.7.2017 11:37
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biður fólk um að huga að lausamunum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biður íbúa að huga að lausamunum og festa þá niður eða koma í skjól þar sem leiðindaveðri er spáð í dag, eða suðaustan átt og 10 til 18 metrum á sekúndu. 18.7.2017 11:29