„Hefur legið fyrir í nokkurn tíma að hún ætti ekki samleið með Framsóknarflokknum“ Það kom Guðfinnu Jóhönnu Guðmundsdóttur, borgarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina, ekki á óvart að Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, sem einnig var borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, skuli hafa sagt sig úr Framsóknarflokknum 24.8.2017 15:31
Lögreglan óskar eftir að ná tali af manni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum á meðfylgjandi mynd, en hann var staddur við Ölhúsið á Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði föstudaginn 18. ágúst kl. 18.13. 24.8.2017 14:04
Úrskurður gerðardóms vegna BHM að renna út: „Verkfall er ekki á óskalista nokkurs manns“ BHM sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem seinagangur ríkisins vegna komandi kjaraviðræðna er gagnrýndur. Úrskurður gerðardóms frá árinu 2015 fyrir sautján aðildarfélög BHM rennur út eftir viku. 24.8.2017 13:15
Hjólreiðakonan ekki í lífshættu Hjólreiðakona á sextugsaldri sem lenti undir strætisvagni í umferðarslysi á gatnamótum Háaleitisbrautar og Miklubrautar um klukkan hálfníu í gærkvöldi er ekki talin í lífshættu. 24.8.2017 11:10
Aðalmeðferðinni frestað vegna anna hjá dómurum og réttarmeinafræðingi Aðalmeðferðinni í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Möller Olsen var í gær frestað og verður henni framhaldið þann 1. september næstkomandi. 23.8.2017 16:13
Hillary hryllti við að eiga við „ógeðið“ Trump Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata í bandarísku forsetakosningunum í fyrra, hryllti við þegar Donald Trump, mótframbjóðandi hennar og nú forseti Bandaríkjanna, kom inn í hennar persónulega rými í kappræðum. 23.8.2017 15:46
Handtóku mann í Hafnarfirði Maðurinn tengist máli sem kom upp við Ölhúsið síðastliðinn föstudag. 23.8.2017 15:07
Byggja heita laug á þremur hæðum við Langasand Akraneskaupstaður og Ístak hafa undirritað samninga þess efnis að Ístak sjái um byggingu á heitri laug við Langasand sem mun bera nafnið Guðlaug. 23.8.2017 14:17
Helstu atriðin úr réttarhöldunum yfir Thomasi Möller Öðrum degi aðalmeðferðar í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Möller Olsen lauk í Héraðsdómi Reykjaness í gær. 23.8.2017 13:38
Bein útsending: Peningastefnunefndin rökstyður ákvörðun um óbreytta stýrivexti Stýrivextir verða áfram 4,5 prósent. 23.8.2017 09:45