Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Lögreglan óskar eftir að ná tali af manni

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum á meðfylgjandi mynd, en hann var staddur við Ölhúsið á Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði föstudaginn 18. ágúst kl. 18.13.

Hjólreiðakonan ekki í lífshættu

Hjólreiðakona á sextugsaldri sem lenti undir strætisvagni í umferðarslysi á gatnamótum Háaleitisbrautar og Miklubrautar um klukkan hálfníu í gærkvöldi er ekki talin í lífshættu.

Hillary hryllti við að eiga við „ógeðið“ Trump

Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata í bandarísku forsetakosningunum í fyrra, hryllti við þegar Donald Trump, mótframbjóðandi hennar og nú forseti Bandaríkjanna, kom inn í hennar persónulega rými í kappræðum.

Sjá meira