Stýrivextir óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabankans hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum, það er í 4,5 prósentum. 23.8.2017 08:56
Ekki mat læknis að Thomas hafi skerta getu til að veita högg Þrátt fyrir að hann hafi skemmd í vinstri öxl. 22.8.2017 15:58
Óhugnanlegar lýsingar réttarmeinafræðings á áverkum Birnu Ákæruvaldið telur að Thomas Möller Olsen hafi veitt Birnu þessa áverka og svo varpað henni í sjó eða vatn þar sem hún drukknaði. 22.8.2017 14:41
„Sló mann að sjá hversu mikið magn af blóði var sýnilegt“ Rannsóknarlögreglumaður og sérfræðingur í blóðferlagreiningu, segir að það hafi verið erfitt að gera blóðferlagreiningu á rauða Kia Rio-bílnum vegna þess að búið var að nudda burt blóðbletti og afmá þá. 22.8.2017 12:22
Thomas mögulega á Reykjanesbraut klukkan rúmlega sjö á laugardagsmorgun Síðan er ekki meira vitað um ferðir hans þar til klukkan 11 þá um morguninn en síðasta þekkta staðsetning Birnu var í Garðabæ klukkan 05:50 þennan morgun. 22.8.2017 11:30
„Er þessi stelpa um borð hjá okkur?“ Aðalmeðferð í Birnumálinu svokallaða heldur áfram í Héraðsdómi Reykjaness. 22.8.2017 09:49
Thomasi sýndar myndir af líki Birnu Þetta kom fram í skýrslu sem tekin var af Einari Guðberg Jónssyni lögreglumanni við aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 21.8.2017 18:42
Thomas sagði vinnufélaga sínum að hann hefði kysst konuna sem kom í bílinn Inuk Kristiansen vann með Thomasi á grænlenska togaranum Polar Nanoq. 21.8.2017 14:29
Nikolaj Olsen fyrir dómi: „Ef ég hefði keyrt bílinn svona fullur hefði ég sennilega lent í slysi“ Nikolaj Olsen, skipverjinn af Polar Nanoq sem var með Thomasi Møller Olsen nóttina sem Birna Brjánsdóttir hvarf, mundi lítið um málsatvik þegar hann bar vitni fyrir dómi í dag. 21.8.2017 13:37
Læknisskoðun á Thomasi eftir handtökuna: Var með klórför á bringunni og höndunum Fingrafar Thomasar fannst á ökuskírteini Birnu en aðspurður kvaðst Thomas aldrei hafa séð það. 21.8.2017 12:20