Ingólfur skrifar til ungra karlmanna sem vilja deyja: „Þú ert ekki einn“ Ingólfur glímir sjálfur við geðsjúkdóm en hann var á unglingsaldri þegar hann var greindur með kvíðaröskun. 28.8.2017 10:17
Farnir til Finnlands í sínu fínasta pússi – Myndir Strákarnir okkar í körfuboltalandsliðinu hefja leik á Evrópumótinu í körfubolta á fimmtudaginn þegar þeir mæta Grikklandi í fyrsta leik sínum í riðlakeppninni. 28.8.2017 08:45
Stjórn Strætó samþykkir akstur næturstrætós um helgar Strætó hyggst stórbæta þjónustu sína á komandi ári. Vagnar eiga að ganga til eitt á kvöldin, strætó mun ganga á næturnar um helgar og ekki verður dregið úr þjónustu yfir sumartímann. 25.8.2017 16:26
Ósátt við að ekki megi ræða mál Roberts Downey á fundi allsherjar-og menntamálanefndar Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, sem óskaði eftir fundi í allsherjar- og menntamálanefnd vegna reglna um uppreist æru segir að tilgangi fundarins sé stefnt í tvísýnu. 25.8.2017 16:00
Tjón vegna rakaskemmda í höfuðstöðvum Orkuveitunnar nemur milljörðum króna Vesturhúsið er illa farið af rakaskemmdum og mjög dýrt að gera við það. 25.8.2017 15:45
Madsen neitar enn að hafa myrt Kim Wall Þetta kom fram í yfirlýsingu dönsku lögreglunnar sem hún sendi frá sér fyrr í dag. 25.8.2017 15:00
Kveðst hafa kveikt í bíl við Vog því hann komst ekki að í meðferð Hæstiréttur hefur úrskurðað að maður sem kveikti í bifreið við sjúkrahúsið Vog og reyndi að kveikja í mottu í fjölbýlishúsi í Breiðholti í júlí síðastliðnum skuli áfram sæta gæsluvarðhaldi. 25.8.2017 12:06
Rúmlega áttatíu manns missa vinnuna verði kísilverksmiðju United Silicon lokað Í samtali við fréttastofu í gær sagði Einar Már Atlason, formaður Samtaka andstæðinga stóriðju í Helguvík, að hann teldi einu lausnina á vanda verksmiðjunnar vera þá að loka henni. 25.8.2017 11:45
Skýr merki um erfðablöndun eldislax af norskum uppruna við íslenska laxastofna Þetta sýna niðurstöður rannsóknar Hafrannsóknarstofnnar á erfðablöndun eldislax og náttúrulegs lax í laxastofnum á Vestfjörðum. 25.8.2017 10:33
Ekki vitað hvað veldur magakveisu starfsmanna í grunnskólum Ekki liggur fyrir hver er sýkingarvaldur veikinda starfsmanna Háaleitisskóla í Reykjavík og Hörðuvallaskóla í Kópavogi en í báðum skólunum hefur á síðustu tveimur vikum komið upp faraldur magakveisu á meðal starfsmanna. 24.8.2017 16:13