Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald

Maður sem grunaður er um að hafa orðið konu að bana í íbúð hennar við Hagamel í gærkvöldi var í dag úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna.

Krefjast vikulangs gæsluvarðhalds yfir manninum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fer fram á vikulangt gæsluvarðhald yfir erlendum karlmanni sem grunaður er um að hafa orðið konu að bana á heimili hennar við Hagamel í Reykjavík í gærkvöldi.

Starfsstjórnin fundaði í fyrsta sinn

Starfsstjórn Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, kom saman til ríkisstjórnarfundar í stjórnarráðinu klukkan hálftíu eins og venja er á föstudagsmorgnum.

Sjá meira