Utanríkisráðherra upplýsti sendiherra um stöðuna í íslenskum stjórnmálum Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, boðaði sendiherra erlendra ríkja á Íslandi á fund í utanríkisráðuneytinu í dag og upplýsti þá um stöðuna sem uppi er í íslenskum stjórnmálum. 21.9.2017 13:30
Stjórnarslitin þurrkuðu út 35 milljarða í Kauphöllinni Það hefur vart farið fram hjá mörgum að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar sprakk fyrir viku síðan og að kosningar eru framundan. 21.9.2017 12:17
Margrét Marteinsdóttir ráðin til Geðhjálpar Margrét Marteinsdóttir hefur verið ráðin til Geðhjálpar og hefur hafið störf þar sem kynninga-og viðburðastjóri. 21.9.2017 11:17
„Lægstu laun á Íslandi eru skammarlega lág“ Stjórn VR krefst þess í komandi kjaraviðræðum að persónuafsláttur einstaklinga verði hækkaður í takt við launaþróun frá árinu 1990. 21.9.2017 10:29
Umboðsmaður Alþingis kemur fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd vegna uppreistar æru Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, mætir á fund stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar í dag til að ræða við nefndarmenn um uppreist æru, reglurnar sem um það gilda og framkvæmdina. 21.9.2017 09:11
Þingstörfin enn í óvissu: „Erfitt að finna sameiginlega niðurstöðu eftir svona óvænt upprót“ Fundi formanna þeirra flokka sem sæti eiga á Alþingi með forseta þingsins lauk núna á þriðja tímanum. 20.9.2017 15:29
Ekkert kosningabandalag flokkanna fimm Ekki er útlit fyrir að flokkarnir fimm sem fóru í stjórnarmyndunarviðræður eftir síðustu Alþingiskosningar myndi einhvers konar bandalag fyrir kosningar nú. 20.9.2017 14:36
Meirihluti vill sjá Vinstri græn í nýrri ríkisstjórn Meirihluti þeirra sem tóku afstöðu í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup, eða 57 prósent, vill sjá Vinstri græn í nýrri ríkisstjórn. 20.9.2017 13:03
Lagði ekki til neinar efnislegar breytingar á stjórnarskránni Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, lagði ekki fram neinar efnislegar breytingar á stjórnarskránni á fundi formanna þeirra flokka sem eiga sæti á Alþingi með forseta þingsins í gær. 20.9.2017 11:45
Fasteignaverð tekur kipp Þjóðskrá birti í gær tölur um fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu í ágúst og voru hækkanir meiri en þær hafa verið undanfarna mánuði. 20.9.2017 09:02
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti